VG hafi varið ráðherra Sjálfstæðisflokksins vantrausti Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2024 13:46 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki tímabært að tjá sig um boðaða vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra en bendir á að Vinstri Grænir hafi varið ráðherra Sjálfstæðisflokksins vantrausti þegar á það reyndi. „Það væri nú ekki fyrsta vantrauststillagan sem ráðherra í minni ríkisstjórn fengi á sig, þær hafa verið að minnsta kosti tvær. Þeir ráðherrar hafa nú staðist þær. Við þurfum bara að sjá hvernig mál þróast þegar þing kemur saman,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi þegar hún var innt eftir viðbrögðum við boðaðri vantrauststillögu á matvælaráðherra vegna álits umboðsmanns Alþingis. Katrín bendir á að matvælaráðherra og hennar ráðuneyti séu enn að greina álitið nánar og meta næstu skref. „Og ég held að það sé nú bara rétt að við gefum þeim tíma til þess,“ segir Katrín aðspurð hvort ríkisstjórnin eigi eftir að bregðast frekar við stöðunni með einhverjum hætti. Gerirðu ráð fyrir að allir þingmenn stjórnarflokkana muni greiða atkvæði gegn vantrauststillögu verði hún lögð fram? „Við höfum ekki rætt þetta en eins og ég sagði að þá hafa nú verið lagðar fram vantrauststillögur á fyrri árum á ráðherra í minni ríkisstjórn; Sigríði Andersen á sínum tíma og Jóni Gunnarssyni og þá tókum við þátt í því að verja þá ráðherra vantrausti. En það er mál sem ég tel eiginlega ekki tímabært að ræða, enda er engin tillaga komin fram.“ Það myndi koma í ljós fyrir atkvæðagreiðslu ef Svandís nyti ekki stuðnings. „Ef við tölum teoretískt um þetta að þá er það almennt ekki svo að vantrauststillögur séu samþykktar í þingsal heldur er það eitthvað sem liggur fyrir fyrir fram og það hefur að sjálfsöðgu áhrif á stjórnarsamstarfið ef ekki er meirihluta stuðningur við ráðherra,“ segir Svandís. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Hvalveiðar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Það væri nú ekki fyrsta vantrauststillagan sem ráðherra í minni ríkisstjórn fengi á sig, þær hafa verið að minnsta kosti tvær. Þeir ráðherrar hafa nú staðist þær. Við þurfum bara að sjá hvernig mál þróast þegar þing kemur saman,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi þegar hún var innt eftir viðbrögðum við boðaðri vantrauststillögu á matvælaráðherra vegna álits umboðsmanns Alþingis. Katrín bendir á að matvælaráðherra og hennar ráðuneyti séu enn að greina álitið nánar og meta næstu skref. „Og ég held að það sé nú bara rétt að við gefum þeim tíma til þess,“ segir Katrín aðspurð hvort ríkisstjórnin eigi eftir að bregðast frekar við stöðunni með einhverjum hætti. Gerirðu ráð fyrir að allir þingmenn stjórnarflokkana muni greiða atkvæði gegn vantrauststillögu verði hún lögð fram? „Við höfum ekki rætt þetta en eins og ég sagði að þá hafa nú verið lagðar fram vantrauststillögur á fyrri árum á ráðherra í minni ríkisstjórn; Sigríði Andersen á sínum tíma og Jóni Gunnarssyni og þá tókum við þátt í því að verja þá ráðherra vantrausti. En það er mál sem ég tel eiginlega ekki tímabært að ræða, enda er engin tillaga komin fram.“ Það myndi koma í ljós fyrir atkvæðagreiðslu ef Svandís nyti ekki stuðnings. „Ef við tölum teoretískt um þetta að þá er það almennt ekki svo að vantrauststillögur séu samþykktar í þingsal heldur er það eitthvað sem liggur fyrir fyrir fram og það hefur að sjálfsöðgu áhrif á stjórnarsamstarfið ef ekki er meirihluta stuðningur við ráðherra,“ segir Svandís.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Hvalveiðar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira