Framkvæmdastjóri KEA vísar gagnrýni Birtu á bug: „Virtum alla samninga“
![Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Birtu, og Halldór Jóhannsson, framkvæmdastóri KEA.](https://www.visir.is/i/BA74C0838FD564C8AF8A2C9BF78CAD845F9DCA96C1EB28898A35AD203D533D84_713x0.jpg)
Gagnrýni lífeyrissjóðsins Birtu varðandi sölu KEA á fimm prósenta hlut í Samkaupum kemur framkvæmdastjóra KEA á óvart og segir hann að engar kvaðir hafi verið til staðar á ráðstöfun eignarhlutarins í hluthafasamkomulagi. „Við fengum mjög gott tilboð í eignarhlut sem okkur var frjálst að selja og við virtum alla samninga,“ segir Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/85660024DA8070D0449776A3BF9DD8A276B0EEE12F472D7C2A17CD52B2B972FC_308x200.jpg)
SKEL vill gera Orkuna og Skeljung skráningarhæf
SKEL fjárfestingafélag hefur ákveðið haga rekstri Orkunnar og Skeljungs með þeim hætti að félögin verði skráningarhæf á næstu þremur árum. Þetta kemur fram í nýbirtu árshlutauppgjöri félagsins.