Henry greinir frá glímu við þunglyndi: „Ég grét nánast á hverjum degi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2024 12:30 Thierry Henry átti afar farsælan feril. getty/Catherine Ivill Thierry Henry, markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, greindi frá glímu sinni við þunglyndi í hlaðvarpinu Diary of a CEO. Á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð yfir grét hann nánast á hverjum einasta degi. „Í gegnum ferilinn og síðan ég fæddist hef ég verið þunglyndur. Vissi ég það? Nei. Gerði ég eitthvað í það? Nei. En ég aðlagaðist,“ sagði Henry sem er núna þjálfari U-21 árs liðs Frakklands. Hann stýrði áður Monaco og Montreal Impact. Henry var fastur í Montreal þegar kórónuveirufaraldurinn hófst og andlegri heilsu hans hrakaði þá. „Ég var í einangrun í Montreal og það var erfitt að geta ekki séð börnin mín í ár. Ég grét nánast á hverjum degi. Tárin komu ein. Af hverju veit ég ekki en kannski höfðu þau verið lengi þarna,“ sagði Henry. „Þú verður að setja annan fótinn fram fyrir hinn og labba áfram. Mér hefur verið sagt það síðan ég var ungur. Ég hætti aldrei að labba. Ef ég hefði gert það hefði ég kannski áttað mig á vandræðunum. Í covid hætti ég að labba. Ég gat það ekki og þá rennur upp fyrir þér ljós.“ Henry skoraði 228 mörk í 377 leikjum fyrir Arsenal. Hann varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Þá varð framherjinn markheppni bæði heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu. Fótbolti Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira
„Í gegnum ferilinn og síðan ég fæddist hef ég verið þunglyndur. Vissi ég það? Nei. Gerði ég eitthvað í það? Nei. En ég aðlagaðist,“ sagði Henry sem er núna þjálfari U-21 árs liðs Frakklands. Hann stýrði áður Monaco og Montreal Impact. Henry var fastur í Montreal þegar kórónuveirufaraldurinn hófst og andlegri heilsu hans hrakaði þá. „Ég var í einangrun í Montreal og það var erfitt að geta ekki séð börnin mín í ár. Ég grét nánast á hverjum degi. Tárin komu ein. Af hverju veit ég ekki en kannski höfðu þau verið lengi þarna,“ sagði Henry. „Þú verður að setja annan fótinn fram fyrir hinn og labba áfram. Mér hefur verið sagt það síðan ég var ungur. Ég hætti aldrei að labba. Ef ég hefði gert það hefði ég kannski áttað mig á vandræðunum. Í covid hætti ég að labba. Ég gat það ekki og þá rennur upp fyrir þér ljós.“ Henry skoraði 228 mörk í 377 leikjum fyrir Arsenal. Hann varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Þá varð framherjinn markheppni bæði heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu.
Fótbolti Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira