Barn kveikti í 950 milljón króna villu Tyreek Hill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 10:30 Tyreek Hill spilar með Miami Dolphins og líklegast fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar. Í það minnsta mjög mjög ofarlega á þeim lista. Getty/Rich Storry Allir sluppu ómeiddir þegar kviknaði í lúxusvillu stjörnuútherjans Tyreek Hill en hann hefur verið einn af bestu leikmönnum NFL-deildarinnar á þessu tímabili. Hill var staddur á æfingu með Miami Dolphins en fékk að hætta á henni og drífa sig heim til sín, þegar fréttirnar komu af eldinum. „Þetta var slys,“ sagði slökkviliðsstjórinn Robert Taylor við The Associated Press. Fjölmiðlar sýndu myndir frá því þegar mikill svartur reykur kom upp úr þaki hússins. The fire at #Dolphins WR Tyreek Hill's home was started by a child playing with a cigarette lighter in a bedroom. The fire has been deemed accidental, and the investigation is closed, per the Associated Press. https://t.co/Z28ItNACvv pic.twitter.com/tRlQgDw6RX— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 4, 2024 Í ljós hefur komið að upptök eldsins var leikur barns með kveikjara í svefnherbergi sínu. Slökkviliðsstjórinn sagði ekki frá því hversu gamalt barnið var eða hversu skemmdirnar voru miklar. Húsið er metið á 5,9 milljónir dollara eða meira en 950 milljónir íslenskra króna. Hill sást á sjónvarpsmyndum WSVN stöðvarinnar standa fyrir utan heimilið með fjölskyldumeðlimum sínum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og var með umbúðir í kringum annan ökklann sinn. Fram undan er stórleikur á móti Buffalo Bills um komandi helgi í síðustu umferð deildarkeppninni. Húsið er í Southwest Ranches sem er 48 kílómetrum norðvestur af Miami. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Hill, staðfesti að allir úr fjölskyldu Hill hafi sloppið út án meiðsla og þar eru gæludýrin líka meðtalin. Hann sagði að tekist hafi að halda eldinum staðbundnum í húsinu áður en hann dreifist út um allt. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) NFL Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira
Hill var staddur á æfingu með Miami Dolphins en fékk að hætta á henni og drífa sig heim til sín, þegar fréttirnar komu af eldinum. „Þetta var slys,“ sagði slökkviliðsstjórinn Robert Taylor við The Associated Press. Fjölmiðlar sýndu myndir frá því þegar mikill svartur reykur kom upp úr þaki hússins. The fire at #Dolphins WR Tyreek Hill's home was started by a child playing with a cigarette lighter in a bedroom. The fire has been deemed accidental, and the investigation is closed, per the Associated Press. https://t.co/Z28ItNACvv pic.twitter.com/tRlQgDw6RX— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 4, 2024 Í ljós hefur komið að upptök eldsins var leikur barns með kveikjara í svefnherbergi sínu. Slökkviliðsstjórinn sagði ekki frá því hversu gamalt barnið var eða hversu skemmdirnar voru miklar. Húsið er metið á 5,9 milljónir dollara eða meira en 950 milljónir íslenskra króna. Hill sást á sjónvarpsmyndum WSVN stöðvarinnar standa fyrir utan heimilið með fjölskyldumeðlimum sínum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og var með umbúðir í kringum annan ökklann sinn. Fram undan er stórleikur á móti Buffalo Bills um komandi helgi í síðustu umferð deildarkeppninni. Húsið er í Southwest Ranches sem er 48 kílómetrum norðvestur af Miami. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Hill, staðfesti að allir úr fjölskyldu Hill hafi sloppið út án meiðsla og þar eru gæludýrin líka meðtalin. Hann sagði að tekist hafi að halda eldinum staðbundnum í húsinu áður en hann dreifist út um allt. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
NFL Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira