Ísland stendur sig verr í að laða að hæfileikafólk Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. janúar 2024 11:54 Ísland er í fimmtánda sæti á listanum en fram kemur að frammistaða Íslands, Lúxemborgar og Bretlands hafi hrakað umtalsvert á undanförnum áratug. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/Vilhelm Sviss trónir efst á lista yfir þau ríki sem standa sig best í því að laða til sín hæfileikafólk og hlúa að því. Singapúr er í öðru sæti og Bandaríkin í því þriðja. Þetta kemur fram í niðurstöðum Global Talent Competitiveness Index (GTCI) fyrir árið 2023 en listinn er unnin af franska viðskiptaháskólanum INSEAD. Euronews greinir frá. Sviss hefur verið í efsta sæti á listanum undanfarin áratug en þar spila inn í rífleg laun, pólitískur stöðugleiki og sterk félagshagfræðileg staða landsins. Sviss þykir skara fram úr þegar kemur að því að laða til sín hæfileikafólk og hlúa að því.Vísir Singapúr skorar hátt þegar kemur skipulegri menntun, atvinnutækifærum og nýsköpunarhagkerfi. Þá standa Bandaríkin sig vel þegar kemur að framboði að háskólamenntun á heimsmælikvarða og stuðningi hvað varðar símenntun. Rannsóknin nær yfir 134 lönd víðsvegar um heiminn. Fyrir utan fyrrnefndu ríkin þrjú verma Danmörk, Holland, Finnland, Noregur, Ástralía, Svíþjóð og Bretland tíu efstu sætin á listanum. Ísland er í fimmtánda sæti á listanum en fram kemur að frammistaða Íslands, Lúxemborgar og Bretlands hafi hrakað umtalsvert á undanförnum áratug. Frammistaða Ástralíu og Noregs hefur hins vegar batnað til muna. Á heimsvísu hafa Albanía, Indónesía og Azerbajdzhan náð mestum framförum í að laða að sér hæfileikafólk undafarin tíu ár. Fram kemur í niðurstöðum rannsóknarinnar að á næstu tíu árum muni samkeppnin um hæfileikafólk harðna verulega, samhliða því að starfsumhverfið mun halda áfram að þróast. Framfarir í tækni á borð við gervigreind, vaxandi hagkerfi og auknar lífsgæðakröfur yngri kynslóða hafa þar veruleg áhrif. Vinnumarkaður Atvinnurekendur Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum Global Talent Competitiveness Index (GTCI) fyrir árið 2023 en listinn er unnin af franska viðskiptaháskólanum INSEAD. Euronews greinir frá. Sviss hefur verið í efsta sæti á listanum undanfarin áratug en þar spila inn í rífleg laun, pólitískur stöðugleiki og sterk félagshagfræðileg staða landsins. Sviss þykir skara fram úr þegar kemur að því að laða til sín hæfileikafólk og hlúa að því.Vísir Singapúr skorar hátt þegar kemur skipulegri menntun, atvinnutækifærum og nýsköpunarhagkerfi. Þá standa Bandaríkin sig vel þegar kemur að framboði að háskólamenntun á heimsmælikvarða og stuðningi hvað varðar símenntun. Rannsóknin nær yfir 134 lönd víðsvegar um heiminn. Fyrir utan fyrrnefndu ríkin þrjú verma Danmörk, Holland, Finnland, Noregur, Ástralía, Svíþjóð og Bretland tíu efstu sætin á listanum. Ísland er í fimmtánda sæti á listanum en fram kemur að frammistaða Íslands, Lúxemborgar og Bretlands hafi hrakað umtalsvert á undanförnum áratug. Frammistaða Ástralíu og Noregs hefur hins vegar batnað til muna. Á heimsvísu hafa Albanía, Indónesía og Azerbajdzhan náð mestum framförum í að laða að sér hæfileikafólk undafarin tíu ár. Fram kemur í niðurstöðum rannsóknarinnar að á næstu tíu árum muni samkeppnin um hæfileikafólk harðna verulega, samhliða því að starfsumhverfið mun halda áfram að þróast. Framfarir í tækni á borð við gervigreind, vaxandi hagkerfi og auknar lífsgæðakröfur yngri kynslóða hafa þar veruleg áhrif.
Vinnumarkaður Atvinnurekendur Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Sjá meira