Baneitraður snákur skapaði stórhættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 11:00 Dominic Thiem var skiljanlega ekki sama þegar baneitraður snákur birtist við völlinn í miðjum leik. Getty/Mike Stobe Fjörutíu mínútna töf varð á tennisleik í Ástralíu um helgina eftir að óboðinn gestur lét sjá sig. Austurríkismaðurinn Dominic Thiem var þarna að keppa á móti Ástralanum James McCabe í forkeppni fyrir Brisbane International mótið í tennis. Poisonous snake stops play during Dominic Thiem win in Brisbane https://t.co/OkuiiZ2bUw— BBC News (World) (@BBCWorld) December 31, 2023 Töfin varð þegar baneitraður snákur sást vera á leiðinni inn á tennisvöllinn. „Þetta skapaði stórhættu,“ sagði Dominic Thiem eftir leikinn sem hann vann á endanum og tryggði sér sæti í 32 manna úrslitum. Snákurinn sást á miðjum vellinum og það þurfti að kalla til meindýraeyði til að ná honum. Þegar hann náðist loksins kom í ljós að þetta var fimmtíu sentimetra langur eitursnákur sem ber nafnið Pseudonaja textilis á latnesku. Kannski er hægt að þýða þetta Brúni ástralski snákurinn. Þessi eitursnákur er með þeim hættulegri í heimi og dregur flesta til dauða sem verða fyrir snákabiti í Ástralíu. „Ég elska dýr og ekki síst exótísk og framandi dýr. Þeir sögðu hins vegar að hann hafi verið baneitraður og hann komst mjög langt. Þetta var því mjög hættulegt ástand,“ sagði Thiem. Besta tennisfólk heims er nú statt í Ástralíu því fram undan er síðan fyrsta risamót ársins sem er Opna ástralska mótið. A venomous SNAKE disrupted Dominic Thiem's Brisbane International qualifier on Saturday pic.twitter.com/KLy2CcKCmP— Sky Sports Tennis (@SkySportsTennis) December 31, 2023 Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira
Austurríkismaðurinn Dominic Thiem var þarna að keppa á móti Ástralanum James McCabe í forkeppni fyrir Brisbane International mótið í tennis. Poisonous snake stops play during Dominic Thiem win in Brisbane https://t.co/OkuiiZ2bUw— BBC News (World) (@BBCWorld) December 31, 2023 Töfin varð þegar baneitraður snákur sást vera á leiðinni inn á tennisvöllinn. „Þetta skapaði stórhættu,“ sagði Dominic Thiem eftir leikinn sem hann vann á endanum og tryggði sér sæti í 32 manna úrslitum. Snákurinn sást á miðjum vellinum og það þurfti að kalla til meindýraeyði til að ná honum. Þegar hann náðist loksins kom í ljós að þetta var fimmtíu sentimetra langur eitursnákur sem ber nafnið Pseudonaja textilis á latnesku. Kannski er hægt að þýða þetta Brúni ástralski snákurinn. Þessi eitursnákur er með þeim hættulegri í heimi og dregur flesta til dauða sem verða fyrir snákabiti í Ástralíu. „Ég elska dýr og ekki síst exótísk og framandi dýr. Þeir sögðu hins vegar að hann hafi verið baneitraður og hann komst mjög langt. Þetta var því mjög hættulegt ástand,“ sagði Thiem. Besta tennisfólk heims er nú statt í Ástralíu því fram undan er síðan fyrsta risamót ársins sem er Opna ástralska mótið. A venomous SNAKE disrupted Dominic Thiem's Brisbane International qualifier on Saturday pic.twitter.com/KLy2CcKCmP— Sky Sports Tennis (@SkySportsTennis) December 31, 2023
Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira