„Verið velkomin á trúðasýninguna í vor“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. janúar 2024 14:07 Það verður væntanlega hörð barátta um forsetastólinn á Bessastöðum næsta hálfa árið. Landsmenn virðast hins vegar misspenntir fyrir kosningunum. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig fram til forsetaembættisins að nýju. Sjöundi forseti Íslands verður því kjörinn í sumar. Sumir kvíða kosningunum en aðrir þakka Guðna fyrir síðastliðin tæp átta ár. Guðni tilkynnti það í nýársávarpi sínu í dag að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég íhugaði vandlega að sækjast eftir stuðningi til áframhaldandi setu, eitt tímabil enn. Aftur á móti komst ég ætíð að þeirri niðurstöðu, að betra væri láta hjartað ráða en fylgja öðrum rökum sem hljóta að teljast veikari þegar allt kemur til alls,“ sagði Guðni í ávarpi sínu sem hægt er að lesa hér. Vísir tók saman fyrstu viðbrögð við tíðindunum á samfélagsmiðlinum X. Trúðasýning í vændum Miðað við fyrstu viðbrögð líst mörgum illa á komandi kosningar. Hrafn Jónsson býður fólk velkomið á trúðasýningu í vor. Guðni að hætta.Jæja, welcome to the clown show í vor.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 1, 2024 UFFF HVAÐ EG NENNI EKKI FORSETAKOSNINGUM Í SUMAR— Freyr S.N. (@fs3786) January 1, 2024 Þetta er skellur, en það má hlakka til að félag Íslendinga með kolranga sýn á eigin getu kemur núna út úr hellum sínum, bjóða sig fram og skemmta okkur fram að kosningum….. pic.twitter.com/YMhYcIQhk9— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 1, 2024 Dóri DNA vill 500 læk Skemmtikrafturinn Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA var fljótur að biðja um stuðning á X fyrir forsetaframboð. Hann segist ekki vera að grínast. 500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Munu sakna Guðna Þó nokkrum líst ekkert á að Guðni sé að hætta. FOUR MORE YEARS GUÐNI MINN EKKI GERA OKKUR ÞETTA— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Th. appreciation tweet. 👑 pic.twitter.com/C5FyV1aTfw— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 1, 2024 Ástþór Magnússon líklegur Ástþór Magnússon sem hefur tvisvar boðið sig fram til forseta án árangurs, og margoft viðrað hugmyndir sínar um embættið, þykir líklegur til að láta meira fyrir sér fara á næstunni. Einhver er að taka Ástþór Magnússon úr formalíninu núna.— Hafþór Óli (@HaffiO) January 1, 2024 Stuðlar á möguleika á Bessastaða framboði:Ástþór Magnússon - 1.01Sólveig Anna Jónsdóttir - 1.76Ragnar Þór Ingólfsson - 1.76Magnús Geir Þórðarson - 1.97Björg Thorarensen - 4.12Guðmundur Víðir Reynisson - 8.30Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir - 14.23— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 1, 2024 Jisus maður heyrir bara ástþór magnússon vakna úr þynnkunardái— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Kom á óvart Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ Nánar um það hér: Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
Guðni tilkynnti það í nýársávarpi sínu í dag að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég íhugaði vandlega að sækjast eftir stuðningi til áframhaldandi setu, eitt tímabil enn. Aftur á móti komst ég ætíð að þeirri niðurstöðu, að betra væri láta hjartað ráða en fylgja öðrum rökum sem hljóta að teljast veikari þegar allt kemur til alls,“ sagði Guðni í ávarpi sínu sem hægt er að lesa hér. Vísir tók saman fyrstu viðbrögð við tíðindunum á samfélagsmiðlinum X. Trúðasýning í vændum Miðað við fyrstu viðbrögð líst mörgum illa á komandi kosningar. Hrafn Jónsson býður fólk velkomið á trúðasýningu í vor. Guðni að hætta.Jæja, welcome to the clown show í vor.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 1, 2024 UFFF HVAÐ EG NENNI EKKI FORSETAKOSNINGUM Í SUMAR— Freyr S.N. (@fs3786) January 1, 2024 Þetta er skellur, en það má hlakka til að félag Íslendinga með kolranga sýn á eigin getu kemur núna út úr hellum sínum, bjóða sig fram og skemmta okkur fram að kosningum….. pic.twitter.com/YMhYcIQhk9— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 1, 2024 Dóri DNA vill 500 læk Skemmtikrafturinn Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA var fljótur að biðja um stuðning á X fyrir forsetaframboð. Hann segist ekki vera að grínast. 500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Munu sakna Guðna Þó nokkrum líst ekkert á að Guðni sé að hætta. FOUR MORE YEARS GUÐNI MINN EKKI GERA OKKUR ÞETTA— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Th. appreciation tweet. 👑 pic.twitter.com/C5FyV1aTfw— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 1, 2024 Ástþór Magnússon líklegur Ástþór Magnússon sem hefur tvisvar boðið sig fram til forseta án árangurs, og margoft viðrað hugmyndir sínar um embættið, þykir líklegur til að láta meira fyrir sér fara á næstunni. Einhver er að taka Ástþór Magnússon úr formalíninu núna.— Hafþór Óli (@HaffiO) January 1, 2024 Stuðlar á möguleika á Bessastaða framboði:Ástþór Magnússon - 1.01Sólveig Anna Jónsdóttir - 1.76Ragnar Þór Ingólfsson - 1.76Magnús Geir Þórðarson - 1.97Björg Thorarensen - 4.12Guðmundur Víðir Reynisson - 8.30Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir - 14.23— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 1, 2024 Jisus maður heyrir bara ástþór magnússon vakna úr þynnkunardái— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Kom á óvart Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ Nánar um það hér:
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07
Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12