„Aðeins eitt gat af völdum flugelda og húsin hreinlega springa“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. desember 2023 19:13 Guðmundur Steinar segir skaðann af flugeldum geta numið hundruðum milljóna Vísir/Samsett Garðyrkjubændur biðja nágranna um að skjóta ekki upp flugeldum í nágrenni við gróðurhúsin sín. Guðmundur Steinar Zebitz annar eiganda skógarmiðstöðvarinnar Kvistabæjar í Reykholti segir að flugeldar geti valdið mörghundruð milljóna króna skaða. Gróðurhús hreinlega springi Guðmundur segir að úrgangur flugelda, hattar og prik, geti virkað eins og hnífar á plastþekjur gróðurhúsa á leið sinni niður. Aðeins eitt gat af völdum flugelda geti valdið því að húsin hreinlega springi í roki og óveðri með tilheyrandi tjóni. „Þetta hefur komið fyrir í hverju ári.. Þá þarf maður að plástra einhverju í þetta til þess að vindurinn nái ekki að rífa í þetta. En stundum sér maður þetta ekki vegna þess að þetta getur verið hárfínt gat. Og þá þegar það gerir vont veður nær vindurinn að rífa í þetta og þá rifnar þekjan og þá bara springa húsin,“ segir Guðmundur í samtali við fréttastofu. Fólk taki tillit Hann segir jafnframt að slíkt atvik hafi átt sér á Reykholtssvæðinu fyrir tæpum tveimur árum og að þá hafi tvö gróðurhús sprungið og annað lagst alveg flatt. Hann segir að það hafi valdið kostnaði sem nam mörghundruð milljónum króna. „Þetta má vekja fólk aðeins til umhugsunar. Maður skilur alveg að fólk vill skjóta upp flugeldum þetta er fullkomlega eðlilegt á þessum árstíma. Bara að fólk taki aðeins tillit til þess hvar það er að skjóta þessu upp og líka ef vindáttin stendur þannig að flugeldarnir fari í áttina að gróðurhúsum að fólk hafi varann á,“ segir Guðmundur. Hann segir að þó hann skilji fullkomlega að fólk vilji skjóta upp flugeldum um áramótin sé betur farið með aurinn að styrkja björgunarsveitina beint með peningaframlögum. Flugeldar Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Gróðurhús hreinlega springi Guðmundur segir að úrgangur flugelda, hattar og prik, geti virkað eins og hnífar á plastþekjur gróðurhúsa á leið sinni niður. Aðeins eitt gat af völdum flugelda geti valdið því að húsin hreinlega springi í roki og óveðri með tilheyrandi tjóni. „Þetta hefur komið fyrir í hverju ári.. Þá þarf maður að plástra einhverju í þetta til þess að vindurinn nái ekki að rífa í þetta. En stundum sér maður þetta ekki vegna þess að þetta getur verið hárfínt gat. Og þá þegar það gerir vont veður nær vindurinn að rífa í þetta og þá rifnar þekjan og þá bara springa húsin,“ segir Guðmundur í samtali við fréttastofu. Fólk taki tillit Hann segir jafnframt að slíkt atvik hafi átt sér á Reykholtssvæðinu fyrir tæpum tveimur árum og að þá hafi tvö gróðurhús sprungið og annað lagst alveg flatt. Hann segir að það hafi valdið kostnaði sem nam mörghundruð milljónum króna. „Þetta má vekja fólk aðeins til umhugsunar. Maður skilur alveg að fólk vill skjóta upp flugeldum þetta er fullkomlega eðlilegt á þessum árstíma. Bara að fólk taki aðeins tillit til þess hvar það er að skjóta þessu upp og líka ef vindáttin stendur þannig að flugeldarnir fari í áttina að gróðurhúsum að fólk hafi varann á,“ segir Guðmundur. Hann segir að þó hann skilji fullkomlega að fólk vilji skjóta upp flugeldum um áramótin sé betur farið með aurinn að styrkja björgunarsveitina beint með peningaframlögum.
Flugeldar Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira