James hræddur í Katar þar sem hann mátti ekki fara nakinn í sturtu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2023 14:00 James Rodríguez stoppaði stutt við í Katar. getty/Simon Holmes Kólumbíski fótboltamaðurinn James Rodríguez átti erfitt með að aðlagast lífinu í Katar þegar hann lék með Al-Rayyan. James var aðeins eitt tímabil í herbúðum Al-Rayyan og lék bara sextán leiki fyrir liðið áður en hann fór til Olympiacos í Grikklandi. Hann hefur nú greint frá því hversu erfiðlega honum gekk að aðlagast lífinu í Katar. „Lífið og menningin í Katar er mjög erfitt. Þetta er land sem er erfitt að aðlagast. Í fótbolta fara allir naktir í sturtu en samherjar mínir sögðu mér að ég gæti það ekki. Ég var hræddur,“ sagði James. „Allir borða með höndunum sem var erfitt fyrir mig. Þeir reyndu að deila matnum með mér en ég afþakkaði. Ég bað um hnífapör en var sagt að borða með höndunum. Ég sagði að þeir væru brjálaðir og ég ætlaði ekki að gera það.“ James leikur núna með Sao Paulo í Brasilíu en þessi 32 ára miðjumaður hefur komið víða við á ferlinum. Katarski boltinn Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
James var aðeins eitt tímabil í herbúðum Al-Rayyan og lék bara sextán leiki fyrir liðið áður en hann fór til Olympiacos í Grikklandi. Hann hefur nú greint frá því hversu erfiðlega honum gekk að aðlagast lífinu í Katar. „Lífið og menningin í Katar er mjög erfitt. Þetta er land sem er erfitt að aðlagast. Í fótbolta fara allir naktir í sturtu en samherjar mínir sögðu mér að ég gæti það ekki. Ég var hræddur,“ sagði James. „Allir borða með höndunum sem var erfitt fyrir mig. Þeir reyndu að deila matnum með mér en ég afþakkaði. Ég bað um hnífapör en var sagt að borða með höndunum. Ég sagði að þeir væru brjálaðir og ég ætlaði ekki að gera það.“ James leikur núna með Sao Paulo í Brasilíu en þessi 32 ára miðjumaður hefur komið víða við á ferlinum.
Katarski boltinn Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira