Tvö hundruð Palestínumenn fallið síðasta sólarhring Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. desember 2023 14:15 Jólahátíðarhöldum í Betlehem var frestað vegna ástandsins á Gasa-ströndinni. getty Tvö hunduð manns féllu í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhring og rúmlega tólf ísraelskir hermenn, að sögn hersins. Átök helgarinnar eru ein þau blóðugustu frá upphafi stríðs. Hækkandi dánartala innan herbúða Ísraelsmanna er sögð munu kynda undir stuðningi við hertar hernaðaraðgerðir. Heilbrigðisráðuneytið á Gasa sagði í gærkvöldi að tvö hundruð hefðu fallið í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn. Bandaríkjaforseti ræddi við forsætisráðherra Ísraels í gær. Forsetinn vildi ekkert gefa upp um efni samtalsins þegar hann var spurður fyrir utan Hvíta húsið, og sagði það hafa verið einkasamtal. Inntur eftir því hvort hann hefði farið fram á vopnahlé sagðist Biden ekki hafa gert það. Benjamín Netanyahu segir stríðið á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn mikið undanfarið. 153 hermenn hafa þegar fallið en gærdagurinn var einn sá blóðugasti, en Netanyahu segir Ísrael ekki hafa „neinn annan kost“ en að halda áfram að berjast. Alls hafa fleiri en 20 þúsund manns látist frá upphafi stríðs - að stórum hluta konur og börn og um 54 þúsund hafa slasast í árásum á Gasa-ströndinni. „Höfum það á hreinu, þetta verður langt stríð,“ er haft eftir Netanyahu í frétt BBC. Það var annar blær yfir jólahátíðarhöldum í Betlehem, fæðingarstað Jesú Krists, á Vesturbakkanum vegna stríðsins. Betlehem hefur lengi verið áfangastaður þúsunda ferðamanna sem heimsækja bæinn í aðdraganda jólanna ár hvert. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið á Gasa sagði í gærkvöldi að tvö hundruð hefðu fallið í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn. Bandaríkjaforseti ræddi við forsætisráðherra Ísraels í gær. Forsetinn vildi ekkert gefa upp um efni samtalsins þegar hann var spurður fyrir utan Hvíta húsið, og sagði það hafa verið einkasamtal. Inntur eftir því hvort hann hefði farið fram á vopnahlé sagðist Biden ekki hafa gert það. Benjamín Netanyahu segir stríðið á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn mikið undanfarið. 153 hermenn hafa þegar fallið en gærdagurinn var einn sá blóðugasti, en Netanyahu segir Ísrael ekki hafa „neinn annan kost“ en að halda áfram að berjast. Alls hafa fleiri en 20 þúsund manns látist frá upphafi stríðs - að stórum hluta konur og börn og um 54 þúsund hafa slasast í árásum á Gasa-ströndinni. „Höfum það á hreinu, þetta verður langt stríð,“ er haft eftir Netanyahu í frétt BBC. Það var annar blær yfir jólahátíðarhöldum í Betlehem, fæðingarstað Jesú Krists, á Vesturbakkanum vegna stríðsins. Betlehem hefur lengi verið áfangastaður þúsunda ferðamanna sem heimsækja bæinn í aðdraganda jólanna ár hvert.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira