Tveir ökumenn stöðvaðir með börn í óöruggum aðstæðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. desember 2023 06:45 Lögregla sinnti fjölbreyttum verkefnum í nótt, meðal annars í umferðinni. Vísir/Vilhelm Tveir ökumenn voru stöðvaðir í umferðinni í gærkvöldi þar sem í ljós kom að börn voru í bifreiðunum við óöruggar aðstæður. Þá var tilkynnt um líkamsárás þar sem starfsmaður verslunar var sakaður um að hafa slegið viðskiptavin. Lögregla stöðvaði ökumann í gær sem var grunaður um akstur undir áhrifum áfengis en hann var einnig grunaður um að hafa valdið minniháttar umferðaróhappi. Börn ökumannsins reyndust með honum í bifreiðinni. Hann var handtekinn en börnunum komið í hendur ættingja. Annar ökumaður var stöðvaður og við nánari athugun kom í ljós að tvö börn voru í aftursætinu án öryggisbúnaðar, annað í fangi fullorðins einstaklings. Engar frekari upplýsingar er að finna um það atvik í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Lögregla hafði afskipti af fleiri ökumönnum en einn hafði sofnað undir stýri þegar hann beið á rauðu ljósi. Sá reyndist undir áhrifum sljóvgandi efna og var óhæfur til að aka. Lögrelga var einnig köllu til vegna líkamsárásar í verslunarkjarna þar sem starfsmaður verslunar var sakaður um að hafa slegið viðskiptavin. Þá barst tilkynning um líkamsárás í Árbæ, innbrot í geymslur í miðborginni og eignaspjöll í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira
Lögregla stöðvaði ökumann í gær sem var grunaður um akstur undir áhrifum áfengis en hann var einnig grunaður um að hafa valdið minniháttar umferðaróhappi. Börn ökumannsins reyndust með honum í bifreiðinni. Hann var handtekinn en börnunum komið í hendur ættingja. Annar ökumaður var stöðvaður og við nánari athugun kom í ljós að tvö börn voru í aftursætinu án öryggisbúnaðar, annað í fangi fullorðins einstaklings. Engar frekari upplýsingar er að finna um það atvik í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Lögregla hafði afskipti af fleiri ökumönnum en einn hafði sofnað undir stýri þegar hann beið á rauðu ljósi. Sá reyndist undir áhrifum sljóvgandi efna og var óhæfur til að aka. Lögrelga var einnig köllu til vegna líkamsárásar í verslunarkjarna þar sem starfsmaður verslunar var sakaður um að hafa slegið viðskiptavin. Þá barst tilkynning um líkamsárás í Árbæ, innbrot í geymslur í miðborginni og eignaspjöll í fjölbýlishúsi í Breiðholti.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira