Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Þar kemur fram að samhæfingastöð Almannavarna hafi verið virkjuð.
Almannavarnir beinir því til almennings að fara ekki á staðinn á meðan viðbragðsaðilar meta stöðuna.
Eldgos hófst norðan við Grindavíkur og virðist vera staðsett nærri Hagafelli.