Guðmundur hefur aldrei lent í öðru eins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2023 13:00 Guðmundur Guðmundsson hefur séð margt á sínum þjálfaraferli en var samt í nýrri aðstöðu í síðustu viku. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Guðmundur Guðmundsson segist aldrei hafa lent í öðru eins og síðustu dagar hafa verið hjá danska félaginu Fredericia. Guðmundur hefur gert frábæra hluti með lið Fredericia í vetur og um helgina vann liðið 30-29 sigur á Ribe-Esbjerg. Þessi sigur var sá þrettándi á tímabilinu og skilaði liðinu fimm stiga forkosti á liðið í þriðja sæti. Fredericia er síðan þremur stigum á eftir toppliði Álaborg. Þar með er ekki öll sagan sögð en Guðmundur fór betur yfir það sem gekk á í vikunni fyrir þennan dýrmæta sigur Fredericia. Guðmundur þurfti nefnilega að vinna með mikil veikindi í sínum leikmannahópi en tókst samt að landa þessum sigri á útivelli. „Það hafa verið tíu leikmenn veikir hjá okkur og þetta var mjög erfið vika. Við sýndum stórt hjarta og kláruðum dæmið. Við höfum ekki æft almennilega síðan í leiknum á móti Mors-Thy,“ sagði Guðmundur Guðmundsson í samtali við staðarblaðið Fredericia Avisen. „Leikmennirnir sem komu til baka eftir veikindi höfðu ekki orku til æfa. Allir reyndu eins og þeir gátu og þetta var mjög stór sigur fyrir liðið,“ sagði Guðmundur. „Ég vona að við séum komnir yfir þessi veikindi. Það hafa verið tíu leikmenn frá og ég hef aldrei lent í öðru eins sem þjálfari hjá félagsliði. Þetta hefur gerst áður með landsliðum en þá voru kringumstæðurnar allt öðruvísi,“ sagði Guðmundur. Danski handboltinn Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira
Guðmundur hefur gert frábæra hluti með lið Fredericia í vetur og um helgina vann liðið 30-29 sigur á Ribe-Esbjerg. Þessi sigur var sá þrettándi á tímabilinu og skilaði liðinu fimm stiga forkosti á liðið í þriðja sæti. Fredericia er síðan þremur stigum á eftir toppliði Álaborg. Þar með er ekki öll sagan sögð en Guðmundur fór betur yfir það sem gekk á í vikunni fyrir þennan dýrmæta sigur Fredericia. Guðmundur þurfti nefnilega að vinna með mikil veikindi í sínum leikmannahópi en tókst samt að landa þessum sigri á útivelli. „Það hafa verið tíu leikmenn veikir hjá okkur og þetta var mjög erfið vika. Við sýndum stórt hjarta og kláruðum dæmið. Við höfum ekki æft almennilega síðan í leiknum á móti Mors-Thy,“ sagði Guðmundur Guðmundsson í samtali við staðarblaðið Fredericia Avisen. „Leikmennirnir sem komu til baka eftir veikindi höfðu ekki orku til æfa. Allir reyndu eins og þeir gátu og þetta var mjög stór sigur fyrir liðið,“ sagði Guðmundur. „Ég vona að við séum komnir yfir þessi veikindi. Það hafa verið tíu leikmenn frá og ég hef aldrei lent í öðru eins sem þjálfari hjá félagsliði. Þetta hefur gerst áður með landsliðum en þá voru kringumstæðurnar allt öðruvísi,“ sagði Guðmundur.
Danski handboltinn Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira