Skemmdarverk á golfvellinum í Sandgerði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 14:07 Skemmdirnar eru allmiklar eins og sjá má. Marta Eiríksdóttir Skemmdarverk voru unnin á golfvellinum í Sandgerði. Svo virðist sem að bíl hafi verið ekið þves og kruss yfir golfvöllinn og rifið upp talsvert af grasinu. Marta Eiríksdóttir, íbúi á svæðinu, skrifaði færslu í Facebook-hópinn Íbúar Suðurnesjabæjar þar sem hún greinir frá skemmdunum með meðfylgjandi myndum af afrakstri spellvirkjanna. „Það var ófögur sjón sem blasti við í dagsbirtunni í morgun, sunnudag, en svo virðist sem bifreið hafi veirð ekið þvers og kruss um golfvöll Golfklúbbs Sandgerðis,“ skrifar Marta. Einn teygurinn kom sérstaklega illa úr spjöllunum.Marta Eiríksdóttir „Hvenær ódæðið átti sér nákvæmlega stað er ekki vitað en stjórn Golfklúbbsins mun skoða upptökur af myndavélum og þá vonandi kemur í ljós hver var þarna á ferð. Fólk er beðið um að hafa samband við Lárus Óskarsson, formann klúbbsins, ef það hefur orðið vart við bílaumferð á vellinum á föstudagskvöldið. Talið er nokkuð víst að skemmdarverkið var unnið í skjóli myrkurs,“ bætir hún við. Lárus Óskarsson, framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Sandgerðis segir ekki liggja fyrir hvenær eða hver skemmdarvargurinn hafi verið. Hann segir að skemmdarvargurinn hafi verið heppinn að sleppa úr gjörningum með líf sítt þar sem hann hefði auðveldlega geta hafnað út í fjöru. „Miklar skemmdir, sérstaklega á einu „green-i“ Hann var heppinn að drepa sig ekki gaurinn. Hann keyrði upp á áttunda teiginn þar sem er þverhnípt niður í fjöru. Við eigum eftir að meta þetta á morgun,“ segir Lárus í samtali við fréttastofu. Djúp hjólför og tættur jarðvegur blasir víða við á golfvellinum.Marta Eiríksdóttir Golf Umhverfismál Suðurnesjabær Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Marta Eiríksdóttir, íbúi á svæðinu, skrifaði færslu í Facebook-hópinn Íbúar Suðurnesjabæjar þar sem hún greinir frá skemmdunum með meðfylgjandi myndum af afrakstri spellvirkjanna. „Það var ófögur sjón sem blasti við í dagsbirtunni í morgun, sunnudag, en svo virðist sem bifreið hafi veirð ekið þvers og kruss um golfvöll Golfklúbbs Sandgerðis,“ skrifar Marta. Einn teygurinn kom sérstaklega illa úr spjöllunum.Marta Eiríksdóttir „Hvenær ódæðið átti sér nákvæmlega stað er ekki vitað en stjórn Golfklúbbsins mun skoða upptökur af myndavélum og þá vonandi kemur í ljós hver var þarna á ferð. Fólk er beðið um að hafa samband við Lárus Óskarsson, formann klúbbsins, ef það hefur orðið vart við bílaumferð á vellinum á föstudagskvöldið. Talið er nokkuð víst að skemmdarverkið var unnið í skjóli myrkurs,“ bætir hún við. Lárus Óskarsson, framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Sandgerðis segir ekki liggja fyrir hvenær eða hver skemmdarvargurinn hafi verið. Hann segir að skemmdarvargurinn hafi verið heppinn að sleppa úr gjörningum með líf sítt þar sem hann hefði auðveldlega geta hafnað út í fjöru. „Miklar skemmdir, sérstaklega á einu „green-i“ Hann var heppinn að drepa sig ekki gaurinn. Hann keyrði upp á áttunda teiginn þar sem er þverhnípt niður í fjöru. Við eigum eftir að meta þetta á morgun,“ segir Lárus í samtali við fréttastofu. Djúp hjólför og tættur jarðvegur blasir víða við á golfvellinum.Marta Eiríksdóttir
Golf Umhverfismál Suðurnesjabær Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira