Gagnrýnir Mbappé fyrir leti og eigingirni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2023 16:30 Kylian Mbappé hefur skorað átján mörk fyrir Paris Saint-Germain á tímabilinu. getty/Ralf Ibing Fyrrverandi heims- og Evrópumeistarinn Christophe Duggary hefur gagnrýnt ofurstjörnuna Kylian Mbappé fyrir leti og eigingirni. Mbappé og félagar í Paris Saint-Germain komust naumlega áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli við Borussia Dortmund í fyrradag. Duggary var ekki hrifinn af frammistöðu Mbappés í leiknum gegn Dortmund og fannst hann ekki leggja nógu hart að sér. „Ég kenni honum um slæmt viðhorf en skil að tölfræði er honum mikilvæg,“ sagði Duggary á RMC Sport. „Hann vissi að þetta var leikur þar sem mikið var til ætlast af honum. Hann varð að leiða PSG-liðið en þegar ég heyri orðið leiðtogi hugsa ég um einhvern sem sýnir gott fordæmi. Hæfileikar hans eru óumdeildir en hann sýnir ekki gott fordæmi. Hann hefur engan áhuga á að verjast.“ Að mati Duggarys hugsar Mbappé of mikið um sjálfan sig en ekki nóg um heildina. „Ég sá varfærinn Mbappé. Hann talaði aðeins við samherja sína í lok leiks en hefði átt að gera það fyrr. Ég sá hann ekki pressa miðverði Dortmund. Ég varð fyrir miklum, miklum vonbrigðum með hegðun hans,“ sagði Duggary. Þrátt fyrir gagnrýni Duggarys hefur Mbappé sannarlega staðið fyrir sínu á tímabilinu og skorað átján mörk í tuttugu leikjum í öllum keppnum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Mbappé og félagar í Paris Saint-Germain komust naumlega áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli við Borussia Dortmund í fyrradag. Duggary var ekki hrifinn af frammistöðu Mbappés í leiknum gegn Dortmund og fannst hann ekki leggja nógu hart að sér. „Ég kenni honum um slæmt viðhorf en skil að tölfræði er honum mikilvæg,“ sagði Duggary á RMC Sport. „Hann vissi að þetta var leikur þar sem mikið var til ætlast af honum. Hann varð að leiða PSG-liðið en þegar ég heyri orðið leiðtogi hugsa ég um einhvern sem sýnir gott fordæmi. Hæfileikar hans eru óumdeildir en hann sýnir ekki gott fordæmi. Hann hefur engan áhuga á að verjast.“ Að mati Duggarys hugsar Mbappé of mikið um sjálfan sig en ekki nóg um heildina. „Ég sá varfærinn Mbappé. Hann talaði aðeins við samherja sína í lok leiks en hefði átt að gera það fyrr. Ég sá hann ekki pressa miðverði Dortmund. Ég varð fyrir miklum, miklum vonbrigðum með hegðun hans,“ sagði Duggary. Þrátt fyrir gagnrýni Duggarys hefur Mbappé sannarlega staðið fyrir sínu á tímabilinu og skorað átján mörk í tuttugu leikjum í öllum keppnum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira