Ísland styður tillöguna um tafarlaust vopnahlé Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2023 12:00 Bjarni Benediktsson við Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu þar sem fólk hefur krafist þess reglulega undanfarnar vikur að Ísland tæki eindregna afstöðu gegn voðaverkunum fyrir botni Miðjaðarhafs. Vísir/Vilhelm Ísland er á meðal fjölmargra þjóða sem ætla að styðja tillögu tveggja Afríkuríkja á neyðarfundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um tafarlaust vopnahlé á Gaza. Þetta staðfestir Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. Aðeins eru nokkrir dagar síðan Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og komu þannig í veg fyrir að svipuð ályktun næði fram að ganga þar. Engin þjóð hefur hinsvegar neitunarvald á Allsherjarþinginu en ólíkt öryggisráðinu eru ályktanir þess ekki bindandi. Þær hafa þó því hlutverki að gegna að þar kemur vilji allra þjóða heimsins skýrt fram í málum. öryggisráðinu hefur sex sinnum mistekist að koma í gegn ályktun um vopnahlé frá því átökin hófust. Allsherjarþingið samþykkti þó í lok október ályktun Jórdaníu um tafarlaust vopnahlé á svæðinu. 120 ríki greiddu atkvæði með þeirri ályktun og aðeins fjórtán voru á móti. Ísland var hinsvegar þá í hópi 45 ríkja sem sátu hjá. Bjarni tjáði fréttastofu að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun að nokkuð góð samstaða hafa myndast milli Norðurlandaríkjanna og fleiri ríkja um að styðuja tillöguna og mögulega verða meðflytjendur. Fréttin er í vinnslu. Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Ný ályktun um tafarlaust vopnahlé lögð fyrir á allsherjarþingi SÞ Ný ályktun verður lögð fyrir neyðarfund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í dag vegna átakanna á Gasa. 12. desember 2023 06:56 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Aðeins eru nokkrir dagar síðan Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og komu þannig í veg fyrir að svipuð ályktun næði fram að ganga þar. Engin þjóð hefur hinsvegar neitunarvald á Allsherjarþinginu en ólíkt öryggisráðinu eru ályktanir þess ekki bindandi. Þær hafa þó því hlutverki að gegna að þar kemur vilji allra þjóða heimsins skýrt fram í málum. öryggisráðinu hefur sex sinnum mistekist að koma í gegn ályktun um vopnahlé frá því átökin hófust. Allsherjarþingið samþykkti þó í lok október ályktun Jórdaníu um tafarlaust vopnahlé á svæðinu. 120 ríki greiddu atkvæði með þeirri ályktun og aðeins fjórtán voru á móti. Ísland var hinsvegar þá í hópi 45 ríkja sem sátu hjá. Bjarni tjáði fréttastofu að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun að nokkuð góð samstaða hafa myndast milli Norðurlandaríkjanna og fleiri ríkja um að styðuja tillöguna og mögulega verða meðflytjendur. Fréttin er í vinnslu.
Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Ný ályktun um tafarlaust vopnahlé lögð fyrir á allsherjarþingi SÞ Ný ályktun verður lögð fyrir neyðarfund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í dag vegna átakanna á Gasa. 12. desember 2023 06:56 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Ný ályktun um tafarlaust vopnahlé lögð fyrir á allsherjarþingi SÞ Ný ályktun verður lögð fyrir neyðarfund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í dag vegna átakanna á Gasa. 12. desember 2023 06:56