„Hlutirnir þurfa líka að falla með þér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 21:06 Mikel Arteta var í leikbanni og fylgdist með úr stúkunni. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Toppbarátta ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu er galopin þökk sé Aston Villa og John McGinn. Villa er í 3. sæti, stigi á eftir Arsenal sem er stigi á eftir toppliði Liverpool. „Ég er stoltur af því hvernig liðið spilaði á þessum velli og gegn þessu liði. Við áttum skilið að vinna leikinn en þú verður að vera betri í vítateigunum tveimur og hlutirnir þurfa líka að falla með þér,“ sagði Arteta að leik loknum. „Það var einn þeirra hluta sem gekk ekki upp [að setja boltann í netið]. Sérstaklega í síðari hálfleik því þá misstum við stjórn á leiknum. Gáfum boltann auðveldlega frá okkur. Sóttum of hratt því það er freistandi að setja boltann aftur fyrir háu varnarlínuna þeirra. Við hefðum getað gert það betur.“ „Þetta er augljóst fyrir mér,“ sagði Arteta aðspurður út í ákvarðanir dómara leiksins en mark var dæmt af Arsenal undir lok leiks. „Þeir eru þar sem þeir eru með heimavallarárangur sem þeir eiga fyllilega skilið því þegar þú vinnur jafn marga heimaleiki og raun ber vitni áttu hrós skilið.“ „Ég sagði þeim að reisa sig við vegna þess þeir spiluðu vel. Ég sé mörg lið mæta á þennan leikvang en hef ekki séð mörg gera það sem við gerðum í dag. Úrslitin voru vissulega ekki til staðar en frammistaðan var það,“ sagði Arteta að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Toppbarátta ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu er galopin þökk sé Aston Villa og John McGinn. Villa er í 3. sæti, stigi á eftir Arsenal sem er stigi á eftir toppliði Liverpool. „Ég er stoltur af því hvernig liðið spilaði á þessum velli og gegn þessu liði. Við áttum skilið að vinna leikinn en þú verður að vera betri í vítateigunum tveimur og hlutirnir þurfa líka að falla með þér,“ sagði Arteta að leik loknum. „Það var einn þeirra hluta sem gekk ekki upp [að setja boltann í netið]. Sérstaklega í síðari hálfleik því þá misstum við stjórn á leiknum. Gáfum boltann auðveldlega frá okkur. Sóttum of hratt því það er freistandi að setja boltann aftur fyrir háu varnarlínuna þeirra. Við hefðum getað gert það betur.“ „Þetta er augljóst fyrir mér,“ sagði Arteta aðspurður út í ákvarðanir dómara leiksins en mark var dæmt af Arsenal undir lok leiks. „Þeir eru þar sem þeir eru með heimavallarárangur sem þeir eiga fyllilega skilið því þegar þú vinnur jafn marga heimaleiki og raun ber vitni áttu hrós skilið.“ „Ég sagði þeim að reisa sig við vegna þess þeir spiluðu vel. Ég sé mörg lið mæta á þennan leikvang en hef ekki séð mörg gera það sem við gerðum í dag. Úrslitin voru vissulega ekki til staðar en frammistaðan var það,“ sagði Arteta að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira