Ten Hag tekur ábyrgð á afhroði dagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 20:00 Erik ten Hag var eðlilega ekki sáttur eftir leik dagsins. Danehouse Photography/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, tók alla ábyrgð eftir 3-0 tapið gegn Bournemouth á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir góðan sigur gegn Chelsea á dögunum þá mætti Man United ekki til leiks gegn Bournemouth í dag og tapaði örugglega 3-0. Slæmt gengi liðsins heldur því áfram en liðið virðist ekki geta tengt saman sigurleiki. „Ábyrðin mín, það vantar allt samræmi í leik okkar. Við höfum getuna en við verðum að getað sýnt það leik eftir leik, í hvert skipti sem við stígum á völlinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla að leik loknum í dag. „Við þurfum að geta spilað vel gegn mismunandi mótherjum. Við erum færir um það en verðum að geta sýnt það á þriggja daga fresti. Það fylgja því ákveðnar kröfur að spila fyrir þetta félag og við þurfum að standast þær. Þurfum að setja markið hærra. Sýndum það í vikunni.“ "I have to take the responsibility" Erik ten Hag says he takes responsibility for not preparing the team ahead of their 3-0 loss to Bournemouth pic.twitter.com/Ru7lcIEadd— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Aðspurður út í stuðningsfólk félagsins sem lét vel í sér heyra í dag og yfirgaf völlinn skömmu eftir að staðan varð 3-0 gestunum í vil. „Ég skil vel að stuðningsmenn okkar séu vonsviknir og svekktir, við erum það allir. Við verðum að gera betur, í hverjum einasta leik,“ sagði Hollendingurinn að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. 9. desember 2023 18:00 Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9. desember 2023 15:12 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Eftir góðan sigur gegn Chelsea á dögunum þá mætti Man United ekki til leiks gegn Bournemouth í dag og tapaði örugglega 3-0. Slæmt gengi liðsins heldur því áfram en liðið virðist ekki geta tengt saman sigurleiki. „Ábyrðin mín, það vantar allt samræmi í leik okkar. Við höfum getuna en við verðum að getað sýnt það leik eftir leik, í hvert skipti sem við stígum á völlinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla að leik loknum í dag. „Við þurfum að geta spilað vel gegn mismunandi mótherjum. Við erum færir um það en verðum að geta sýnt það á þriggja daga fresti. Það fylgja því ákveðnar kröfur að spila fyrir þetta félag og við þurfum að standast þær. Þurfum að setja markið hærra. Sýndum það í vikunni.“ "I have to take the responsibility" Erik ten Hag says he takes responsibility for not preparing the team ahead of their 3-0 loss to Bournemouth pic.twitter.com/Ru7lcIEadd— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Aðspurður út í stuðningsfólk félagsins sem lét vel í sér heyra í dag og yfirgaf völlinn skömmu eftir að staðan varð 3-0 gestunum í vil. „Ég skil vel að stuðningsmenn okkar séu vonsviknir og svekktir, við erum það allir. Við verðum að gera betur, í hverjum einasta leik,“ sagði Hollendingurinn að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. 9. desember 2023 18:00 Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9. desember 2023 15:12 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
„Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. 9. desember 2023 18:00
Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9. desember 2023 15:12