Luis Suárez bestur í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 12:00 Luis Suarez fagnar marki með Gremio á móti Vasco Da Gama. Getty/Pedro H. Tesch Luis Suárez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, átti frábært tímabil með Gremio í brasilíska fótboltanum. Hann var í nótt kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili sem ef jafnframt það síðasta hjá honum með Gremio. Hann var einni valinn besti sóknarmaðurinn. Enginn bjó til fleiri mörk í deildinni en alls kom Suárez að 28 mörkum. Feliz por recibir estos premios tan valiosos en el Fútbol Brasileño! Gracias todos por el reconocimiento de Cracke do Brasileirao y Melhor atacante . Van dedicados especialmente para mi mujer y mis hijos, todo esfuerzo tiene su recompensa pic.twitter.com/LoyvviwEjQ— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 7, 2023 Hann skoraði sjálfur sautján mörk sem var það næstmesta í deildinni og var síðan stoðsendingakóngur með ellefu slíkar. Frábær frammistaða hjá þessum 36 ára leikmanni. Suárez hefur tilkynnti að hann verði ekki áfram hjá Gremio en hann vill þó ekki staðfesta næsta félag eða hvort að hann sé hættur. Það eru aftur á móti háværar sögusagnir um það að hann sé á leið til vinar síns Lionel Messi hjá Inter Miami í bandarísku deildinni. Messi hefur verið að safna að sér góðum og gömlum vinum frá Barcelona árunum og Suárez passar vel í þann hóp. Luis Suarez is the winner of the Brazilian league s Best Player award for 2023! pic.twitter.com/BR2Ie7sNtu— Uruguay Football ENG (@UruguayFootENG) December 7, 2023 Brasilía Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Hann var í nótt kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili sem ef jafnframt það síðasta hjá honum með Gremio. Hann var einni valinn besti sóknarmaðurinn. Enginn bjó til fleiri mörk í deildinni en alls kom Suárez að 28 mörkum. Feliz por recibir estos premios tan valiosos en el Fútbol Brasileño! Gracias todos por el reconocimiento de Cracke do Brasileirao y Melhor atacante . Van dedicados especialmente para mi mujer y mis hijos, todo esfuerzo tiene su recompensa pic.twitter.com/LoyvviwEjQ— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 7, 2023 Hann skoraði sjálfur sautján mörk sem var það næstmesta í deildinni og var síðan stoðsendingakóngur með ellefu slíkar. Frábær frammistaða hjá þessum 36 ára leikmanni. Suárez hefur tilkynnti að hann verði ekki áfram hjá Gremio en hann vill þó ekki staðfesta næsta félag eða hvort að hann sé hættur. Það eru aftur á móti háværar sögusagnir um það að hann sé á leið til vinar síns Lionel Messi hjá Inter Miami í bandarísku deildinni. Messi hefur verið að safna að sér góðum og gömlum vinum frá Barcelona árunum og Suárez passar vel í þann hóp. Luis Suarez is the winner of the Brazilian league s Best Player award for 2023! pic.twitter.com/BR2Ie7sNtu— Uruguay Football ENG (@UruguayFootENG) December 7, 2023
Brasilía Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira