Stal yfir þremur milljörðum og keypti bíla og rándýrt úr Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 07:31 Á meðan leikmenn Jacksonville Jaguars hömuðust úti á velli var starfsmaður í fjármáladeild félagsins að ræna frá því háum fjárhæðum. Getty/Peter Joneleit Fyrrverandi starfsmaður bandaríska NFL-félagsins Jacksonville Jaguars er sakaður um að stela yfir 22 milljónum Bandaríkjadala af félaginu, eða jafnvirði meira en þriggja milljarða íslenskra króna. Starfsmaðurinn, sem heitir Amit Patel, er í frétt The Athletic sagður hafa nýtt sér rafræn kreditkort félagsins til að fjárfesta í rafmyntum, rándýrum bílum og 13 milljóna króna úri. Lögmaður Patels segir í samtali við The Athletic að meirihluti upphæðarinnar sem hann stal hljóti að hafa verið notaður til að greiða niður háar skuldir vegna veðmála. Hann hafi byrjað að nýta kreditkort félagsins þegar skuldirnar hrönnuðust upp vegna veðmála á leiki í bandarískum fótbolta og „fantasy“-leiki á netinu. Brot Patels munu hafa átt sér stað á fjögurra ára tímabili, frá 2019 til 2023, en hann vann hjá fjármáladeild félagsins. Hann á að hafa nýtt sér aðstöðu sína til að kaupa ferðir fyrir sig og vini sína, íbúð og Teslu auk annars bíls, og lúxusúr frá Patek Philippe eins og fyrr segir. Lögmaður Patels neitar því aftur á móti að hann hafi nýtt peninga Jaguars-félagsins til að lifa rándýrum lífsstíl. Hann hafi verið að borga skuldir en reynt að fela færslurnar með því að láta þær vera fyrir eðlilega hluti í rekstrinum á borð við ferða- og hótelkostnað. Í tilkynningu frá Jacksonville Jaguars segir að félagið hafi rekið starfsmanninn í febrúar á þessu ári og að félagið vinni nú með FBI og skrifstofu saksóknara í Mið-Flórída. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Starfsmaðurinn, sem heitir Amit Patel, er í frétt The Athletic sagður hafa nýtt sér rafræn kreditkort félagsins til að fjárfesta í rafmyntum, rándýrum bílum og 13 milljóna króna úri. Lögmaður Patels segir í samtali við The Athletic að meirihluti upphæðarinnar sem hann stal hljóti að hafa verið notaður til að greiða niður háar skuldir vegna veðmála. Hann hafi byrjað að nýta kreditkort félagsins þegar skuldirnar hrönnuðust upp vegna veðmála á leiki í bandarískum fótbolta og „fantasy“-leiki á netinu. Brot Patels munu hafa átt sér stað á fjögurra ára tímabili, frá 2019 til 2023, en hann vann hjá fjármáladeild félagsins. Hann á að hafa nýtt sér aðstöðu sína til að kaupa ferðir fyrir sig og vini sína, íbúð og Teslu auk annars bíls, og lúxusúr frá Patek Philippe eins og fyrr segir. Lögmaður Patels neitar því aftur á móti að hann hafi nýtt peninga Jaguars-félagsins til að lifa rándýrum lífsstíl. Hann hafi verið að borga skuldir en reynt að fela færslurnar með því að láta þær vera fyrir eðlilega hluti í rekstrinum á borð við ferða- og hótelkostnað. Í tilkynningu frá Jacksonville Jaguars segir að félagið hafi rekið starfsmanninn í febrúar á þessu ári og að félagið vinni nú með FBI og skrifstofu saksóknara í Mið-Flórída.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira