Fundu níu lík til viðbótar á Marapi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. desember 2023 16:39 Eins er enn leitað á Marapifjalli. AP Photo/Ardhy Fernando Björgunarsveitarmenn hafa fundið níu lík til viðbótar á eldfjallinu Marapi, eftir að eldgos hófst þar um helgina. Tuttugu og tveir hafa nú farist í hlíðum fjallsins á Indónesíu. Leitaraðgerðir hófust að nýju í morgun eftir að þem var hætt vegna áhyggja af öryggi björgunarmanna. Í morgun höfðu þrettán fundist látnir og tíu var saknað en níu þeirra eru nú fundnir. Eins er enn leitað í hlíðum fjallsins. Tólf aðrir göngumenn liggja á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast vegna eldgossins. 75 göngugarpar voru í námunda við og í hlíðum fjallsins þegar gosið hófst á sunnudag. Flestir þeirra þjást af alvarlegum brunasárum. Þegar eldgosið hófst spúði fjallið miklu öskuskýi upp í himinhvolfið og aska lagðist yfir nærliggjandi byggðir. Marapifjall, sem þýðir eldfjall á indónesísku, er eitt virkasta eldfjall eyjaklasans.127 eldfjöll eru sögð virk á Indónesíu en Marapi er eitt vinsælasta fjall landsins meðal göngugarpa. Gönguleiðir voru margar hverjar ekki opnaðar fyrr en í júní síðastliðnum eftir að þeim var lokað vegna öskugoss sem var þar frá janúar fram í febrúarmánuð. Indónesía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tíu enn saknað eftir að Marapi gaus Björgunarsveitir hafa fundið tvö lík til viðbótar í hlíðum eldfjallsins Marapi á Súmötru í Indónesíu sem fór að gjósa á sunnudaginn var. 5. desember 2023 08:52 Ellefu fjallgöngumenn fórust þegar eldfjall á Súmötru fór að gjósa Ellefu hafa fundist látnir í hlíðum eldfjallsins Marapi á Indónesíu eftir að það fór að gjósa um helgina. 4. desember 2023 07:10 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Sjá meira
Leitaraðgerðir hófust að nýju í morgun eftir að þem var hætt vegna áhyggja af öryggi björgunarmanna. Í morgun höfðu þrettán fundist látnir og tíu var saknað en níu þeirra eru nú fundnir. Eins er enn leitað í hlíðum fjallsins. Tólf aðrir göngumenn liggja á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast vegna eldgossins. 75 göngugarpar voru í námunda við og í hlíðum fjallsins þegar gosið hófst á sunnudag. Flestir þeirra þjást af alvarlegum brunasárum. Þegar eldgosið hófst spúði fjallið miklu öskuskýi upp í himinhvolfið og aska lagðist yfir nærliggjandi byggðir. Marapifjall, sem þýðir eldfjall á indónesísku, er eitt virkasta eldfjall eyjaklasans.127 eldfjöll eru sögð virk á Indónesíu en Marapi er eitt vinsælasta fjall landsins meðal göngugarpa. Gönguleiðir voru margar hverjar ekki opnaðar fyrr en í júní síðastliðnum eftir að þeim var lokað vegna öskugoss sem var þar frá janúar fram í febrúarmánuð.
Indónesía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tíu enn saknað eftir að Marapi gaus Björgunarsveitir hafa fundið tvö lík til viðbótar í hlíðum eldfjallsins Marapi á Súmötru í Indónesíu sem fór að gjósa á sunnudaginn var. 5. desember 2023 08:52 Ellefu fjallgöngumenn fórust þegar eldfjall á Súmötru fór að gjósa Ellefu hafa fundist látnir í hlíðum eldfjallsins Marapi á Indónesíu eftir að það fór að gjósa um helgina. 4. desember 2023 07:10 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Sjá meira
Tíu enn saknað eftir að Marapi gaus Björgunarsveitir hafa fundið tvö lík til viðbótar í hlíðum eldfjallsins Marapi á Súmötru í Indónesíu sem fór að gjósa á sunnudaginn var. 5. desember 2023 08:52
Ellefu fjallgöngumenn fórust þegar eldfjall á Súmötru fór að gjósa Ellefu hafa fundist látnir í hlíðum eldfjallsins Marapi á Indónesíu eftir að það fór að gjósa um helgina. 4. desember 2023 07:10