„Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2023 11:30 Íris Lóa Eskin er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin elskar fjölbreytileika tískunnar.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Tíska er fjölbreytileg og mismunandi á marga vegu. Hún getur algjörlega farið eftir skapi, veðri, hæðum og lægðum. Ég elska týpur sem skera sig úr og þora að vera öðruvísi, ég sé það sem ákveðna tjáningu og list. Ég myndi nú ekki kalla sjálfa mig svaka tískudívu en mér hefur alltaf fundist gaman að vera með smá öðruvísi stíl og vil ekki vera eins og allir aðrir. Írisi Lóu hefur alltaf þótt gaman að vera með aðeins öðruvísi stíl.Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég hugsa að uppáhalds flíkin mín sé eldgamall pallíettujakki af ömmu minni sem mér þykir afar vænt um. Ég er búin að eiga síðan ég var unglingur, lítið gengið í honum en aldrei tímt að losa mig við hann. Ég held að hann muni fylgja mér alla ævi. Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Ég eyði ekki miklum tíma að hugsa í hverju ég ætla þegar ég fer út í daginn en þegar það er ákveðið tilefni þá pæli ég aðeins meira í því. Íris Lóa eyðir að jafnaði ekki miklum tíma í að velja föt fyrir daginn en gerir undantekningu þegar það kemur að ákveðnum tilefnum. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Stíllinn minn í þremur orðum er töffari, klassísk og rusl en ég elska líka að vera litrík. Íris Lóa segist elska að vera litrík.Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já ég myndi klárlega segja það. Maður er alltaf að þróast og prófa sig áfram með alls konar stíla í gegnum árin, sem betur fer segi ég nú bara. En ég er þakklát fyrir öll tímabilin hvert fyrir sig. Íris lóa er þakklát fyrir öll þau tískutímabil sem hún hefur farið í gegnum. Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Innblásturinn er allt í kringum mann, á netmiðlum, í mínum nánasta hring og jafnvel hjá ókunnugu fólki sem maður labbar framhjá. Íris Lóa sækir innblásturinn allt í kring. Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei, það er allt leyfilegt hér á bæ. Gerðu þitt! Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Eftirminnilegasta flík sem ég hef klæðst er sennilega japanskt kimono sem pabbi minn sendi mér frá Japan. Með fylgdi VHS spóla um hvernig maður ætti að klæða sig í þessa múnderingu. Jafnvel þótt að manneskjan leiðbeindi mér skref fyrir skref hvernig ég átti að klæða mig í þetta tókst mér að gera það vitlaust. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Vertu öðruvísi, vertu sexí og ef þér líður vel þá lúkkarðu vel. Íris Lóa segir lykilatriðið vera að líða vel í því sem þú klæðist.Aðsend Hér má fylgjast með Írisi Lóu á samfélagsmiðlinum Instagram. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 2. desember 2023 11:30 Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. 25. nóvember 2023 11:30 Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. 18. nóvember 2023 11:31 „Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. nóvember 2023 11:30 „Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. 4. nóvember 2023 11:31 Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. 28. október 2023 11:31 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin elskar fjölbreytileika tískunnar.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Tíska er fjölbreytileg og mismunandi á marga vegu. Hún getur algjörlega farið eftir skapi, veðri, hæðum og lægðum. Ég elska týpur sem skera sig úr og þora að vera öðruvísi, ég sé það sem ákveðna tjáningu og list. Ég myndi nú ekki kalla sjálfa mig svaka tískudívu en mér hefur alltaf fundist gaman að vera með smá öðruvísi stíl og vil ekki vera eins og allir aðrir. Írisi Lóu hefur alltaf þótt gaman að vera með aðeins öðruvísi stíl.Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég hugsa að uppáhalds flíkin mín sé eldgamall pallíettujakki af ömmu minni sem mér þykir afar vænt um. Ég er búin að eiga síðan ég var unglingur, lítið gengið í honum en aldrei tímt að losa mig við hann. Ég held að hann muni fylgja mér alla ævi. Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Ég eyði ekki miklum tíma að hugsa í hverju ég ætla þegar ég fer út í daginn en þegar það er ákveðið tilefni þá pæli ég aðeins meira í því. Íris Lóa eyðir að jafnaði ekki miklum tíma í að velja föt fyrir daginn en gerir undantekningu þegar það kemur að ákveðnum tilefnum. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Stíllinn minn í þremur orðum er töffari, klassísk og rusl en ég elska líka að vera litrík. Íris Lóa segist elska að vera litrík.Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já ég myndi klárlega segja það. Maður er alltaf að þróast og prófa sig áfram með alls konar stíla í gegnum árin, sem betur fer segi ég nú bara. En ég er þakklát fyrir öll tímabilin hvert fyrir sig. Íris lóa er þakklát fyrir öll þau tískutímabil sem hún hefur farið í gegnum. Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Innblásturinn er allt í kringum mann, á netmiðlum, í mínum nánasta hring og jafnvel hjá ókunnugu fólki sem maður labbar framhjá. Íris Lóa sækir innblásturinn allt í kring. Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei, það er allt leyfilegt hér á bæ. Gerðu þitt! Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Eftirminnilegasta flík sem ég hef klæðst er sennilega japanskt kimono sem pabbi minn sendi mér frá Japan. Með fylgdi VHS spóla um hvernig maður ætti að klæða sig í þessa múnderingu. Jafnvel þótt að manneskjan leiðbeindi mér skref fyrir skref hvernig ég átti að klæða mig í þetta tókst mér að gera það vitlaust. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Vertu öðruvísi, vertu sexí og ef þér líður vel þá lúkkarðu vel. Íris Lóa segir lykilatriðið vera að líða vel í því sem þú klæðist.Aðsend Hér má fylgjast með Írisi Lóu á samfélagsmiðlinum Instagram.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 2. desember 2023 11:30 Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. 25. nóvember 2023 11:30 Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. 18. nóvember 2023 11:31 „Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. nóvember 2023 11:30 „Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. 4. nóvember 2023 11:31 Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. 28. október 2023 11:31 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 2. desember 2023 11:30
Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. 25. nóvember 2023 11:30
Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. 18. nóvember 2023 11:31
„Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. nóvember 2023 11:30
„Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. 4. nóvember 2023 11:31
Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. 28. október 2023 11:31