Stelpurnar okkar byrja á móti Grænlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 11:31 Hildigunnur Einarsdóttir og félagar hennar í landsliðinu eru á leiðinni í Forsetabikarinn þar sem þær eru sigurstranglegar. AP/Beate Oma Dahle Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í Forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í Noregi, Danmörku og Svíþjóð en stelpurnar misstu grátlega af sæti í milliriðlinum í gær. Tveir af þremur mótherjum íslenska liðsins í riðli þeirra í Forsetabikarnum hafa verið staðfestir og það er líka lítil óvissa um hver sá þriðji verður. Fyrsti leikurinn verður á móti Grænlandi á fimmtudaginn og svo mætir liðið Paragvæ á laugardaginn. Það er enn ekki staðfest hver verður mótherjinn í þriðja leiknum. Allir leikirnir fara fram í Frederikshavn í Danmörku. Það sæti fær liðið sem endar í neðsta sætinu í A-riðlinum. Senegal og Kína mætast í dag í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðlinum og það lið sem tapar þeirri baráttu dettur inn í riðil íslensku stelpnanna. Það bendir þó allt til þess að það verði Kína sem hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum með samtals 38 marka mun. Kína tapaði 36-24 á móti Svíþjóð og 39-13 á móti Króatíu. Senegal náði hins vegar 22-22 jafntefli á móti Króatíu og er því mun sigurstranglegri í þessum leik í dag. Paragvæ tapaði öllum þremur leikjum sínum með samtals 41 marki en liðið tapaði 35-12 á móti Ungverjalandi, 41-26 á móti Svartfjallalandi og 26-23 á móti Kamerún. Grænland tapaði öllum þremur leikjum sínum með samtals 63 mörkum en liðið tapaði 43-11 á móti Noregi, 27-16 á móti Suður-Kóreu og 43-23 á móti Austurríki. Íslenska liðið er því það langsigurstranglegasta í riðlinum og ætti því að komast nokkuð auðveldlega í úrslitaleik Forsetabikarsins. HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Sjá meira
Tveir af þremur mótherjum íslenska liðsins í riðli þeirra í Forsetabikarnum hafa verið staðfestir og það er líka lítil óvissa um hver sá þriðji verður. Fyrsti leikurinn verður á móti Grænlandi á fimmtudaginn og svo mætir liðið Paragvæ á laugardaginn. Það er enn ekki staðfest hver verður mótherjinn í þriðja leiknum. Allir leikirnir fara fram í Frederikshavn í Danmörku. Það sæti fær liðið sem endar í neðsta sætinu í A-riðlinum. Senegal og Kína mætast í dag í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðlinum og það lið sem tapar þeirri baráttu dettur inn í riðil íslensku stelpnanna. Það bendir þó allt til þess að það verði Kína sem hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum með samtals 38 marka mun. Kína tapaði 36-24 á móti Svíþjóð og 39-13 á móti Króatíu. Senegal náði hins vegar 22-22 jafntefli á móti Króatíu og er því mun sigurstranglegri í þessum leik í dag. Paragvæ tapaði öllum þremur leikjum sínum með samtals 41 marki en liðið tapaði 35-12 á móti Ungverjalandi, 41-26 á móti Svartfjallalandi og 26-23 á móti Kamerún. Grænland tapaði öllum þremur leikjum sínum með samtals 63 mörkum en liðið tapaði 43-11 á móti Noregi, 27-16 á móti Suður-Kóreu og 43-23 á móti Austurríki. Íslenska liðið er því það langsigurstranglegasta í riðlinum og ætti því að komast nokkuð auðveldlega í úrslitaleik Forsetabikarsins.
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Sjá meira