Krambúð og Huppa í Búðarkór í stað Nettó Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2023 10:08 Haukur Benediktsson, rekstrarstjóri Krambúðarinnar. Krambúð hefur verið opnuð í Búðakór, þar sem Nettó var áður til húsa. Jafnframt mun Ísbúð Huppu verða opnuð í rýminu í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Þar segir að með Krambúð fái íbúar hverfisins sveigjanlegri opnunartíma og aukin þægindi. Segir í tilkynningunni að í versluninni verði bæði bakarí með nýbökuðu brauði og nammibar. „Kórahverfið er hverfi sem hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár sem virðist ætla að halda áfram. Íbúar eru að miklu leyti fjölskyldufólk á ferðinni sem við vitum að Krambúðin getur þjónað vel. Síðan er alveg frábært að fá Ísbúð Huppu með okkur í húsið en velgengni Huppu hefur verið mikil síðustu ár enda bjóða þau upp á hágæða vöru sem hentar allri fjölskyldunni,“ segir Haukur Benediktsson, rekstrarstjóri Krambúðarinnar. Frá nýrri Krambúð í Búðarkór. „Við erum stöðugt að meta hvaða verslanamynstur hentar hvaða staðsetningu best. Í Búðakór sáum við að húsnæðið hentaði ekki lengur Nettó þar sem það var of lítið fyrir vöruúrval þeirrar verslunar. Við sáum þó að húsnæðið myndi henta mjög vel fyrir Krambúð og erum við mjög spennt að opna þessa verslun í Búðakór í dag. Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu hverfisins,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. Þá segir í tilkynningunni að í dag föstudaginn 1. desember kl. 12, muni Krambúðin slá upp opnunarveislu í nýrri verslun í Búðakór. Þar verður kaffi og með því í boði ásamt vörum á tilboðsverði. Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Þar segir að með Krambúð fái íbúar hverfisins sveigjanlegri opnunartíma og aukin þægindi. Segir í tilkynningunni að í versluninni verði bæði bakarí með nýbökuðu brauði og nammibar. „Kórahverfið er hverfi sem hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár sem virðist ætla að halda áfram. Íbúar eru að miklu leyti fjölskyldufólk á ferðinni sem við vitum að Krambúðin getur þjónað vel. Síðan er alveg frábært að fá Ísbúð Huppu með okkur í húsið en velgengni Huppu hefur verið mikil síðustu ár enda bjóða þau upp á hágæða vöru sem hentar allri fjölskyldunni,“ segir Haukur Benediktsson, rekstrarstjóri Krambúðarinnar. Frá nýrri Krambúð í Búðarkór. „Við erum stöðugt að meta hvaða verslanamynstur hentar hvaða staðsetningu best. Í Búðakór sáum við að húsnæðið hentaði ekki lengur Nettó þar sem það var of lítið fyrir vöruúrval þeirrar verslunar. Við sáum þó að húsnæðið myndi henta mjög vel fyrir Krambúð og erum við mjög spennt að opna þessa verslun í Búðakór í dag. Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu hverfisins,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. Þá segir í tilkynningunni að í dag föstudaginn 1. desember kl. 12, muni Krambúðin slá upp opnunarveislu í nýrri verslun í Búðakór. Þar verður kaffi og með því í boði ásamt vörum á tilboðsverði.
Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent