Skoða að taka „stórt skref aftur á bak“ og bíða átekta Jón Þór Stefánsson og Heimir Már Pétursson skrifa 30. nóvember 2023 14:28 Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sátu báðir fund samninganefndar Alþýðusambandsins. Vísir/Vilhelm Samninganefnd Alþýðusambands Íslands kom saman til fundar í morgun til að ræða hvort gera eigi hlé á samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins vegna þeirrar óvissu sem miklar gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga skapi í tengslum við nýja kjarasamninga. „Við vorum bara að fara yfir stöðuna. Hún er að mörgu leiti alvarleg, þar sem að við erum að sjá að sveitarfélögin hafa verið að boða hækkanir sem eru umtalsverðar. Og það er alveg ljóst að ef sveitarfélögin ætla að standa við þetta þá mun það valda okkur verulegum vandræðum,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, við fréttastofu að fundi loknum. „Það skiptir engu máli hvað við erum að semja um ef allir aðrir aðilar koma og varpa því beint á herðar launafólks og neytenda. Þá liggur alveg fyrir að þessir aðilar bera mikla ábyrgð og þurfa að endurskoða þessa hluti.“ Vilhjálmur bætti við að það ríki samstaða innan hópsins sem fundaði um þetta í dag, en telur ljóst að allir muni þurfa að leggja sitt að mörkum. „Launafólk mun ekki gera það eitt og sér. Það er alveg morgunljóst.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði að engin formleg niðurstaða hafi komið af fundarhöldunum í dag. „Við höfum rætt það að taka stórt skref aftur á bak meðan við erum að bíða eftir viðbrögðum frá sveitarfélögum og stjórnvöldum varðandi gjaldskrárhækkanir.“ Kjaramál Efnahagsmál Kjaraviðræður 2023 Sveitarstjórnarmál Stéttarfélög ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
„Við vorum bara að fara yfir stöðuna. Hún er að mörgu leiti alvarleg, þar sem að við erum að sjá að sveitarfélögin hafa verið að boða hækkanir sem eru umtalsverðar. Og það er alveg ljóst að ef sveitarfélögin ætla að standa við þetta þá mun það valda okkur verulegum vandræðum,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, við fréttastofu að fundi loknum. „Það skiptir engu máli hvað við erum að semja um ef allir aðrir aðilar koma og varpa því beint á herðar launafólks og neytenda. Þá liggur alveg fyrir að þessir aðilar bera mikla ábyrgð og þurfa að endurskoða þessa hluti.“ Vilhjálmur bætti við að það ríki samstaða innan hópsins sem fundaði um þetta í dag, en telur ljóst að allir muni þurfa að leggja sitt að mörkum. „Launafólk mun ekki gera það eitt og sér. Það er alveg morgunljóst.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði að engin formleg niðurstaða hafi komið af fundarhöldunum í dag. „Við höfum rætt það að taka stórt skref aftur á bak meðan við erum að bíða eftir viðbrögðum frá sveitarfélögum og stjórnvöldum varðandi gjaldskrárhækkanir.“
Kjaramál Efnahagsmál Kjaraviðræður 2023 Sveitarstjórnarmál Stéttarfélög ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira