HM hófst með dramatík í Stafangri Smári Jökull Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 19:01 Austurríska liðið fagnar dramatískum sigri. Vísir/EPA Austurríki og Suður-Kórea mættust í Stavangri en auk þerra eru Norðmenn og Grænland í sama riðli. Leikurinn var spennandi en Austurríki leiddi 16-12 í leikhléi. Í síðari hálfleik minnkuðu leikmenn Suður-Kóreu muninn jafnt og þétt og lokamínúturnar voru æsispennandi. Suður-Kórea minnkaði muninn í eitt mark þegar rúmar 40 sekúndur voru eftir. Austurríki tók leikhlé með 24 sekúndur á klukkunni en misstu boltann og Suður-Kórea jafnaði í 29-29 þegar níu sekúndur voru eftir. Það var hins vegar nægur tími fyrir lið Austurríki. Þær náðu í vítakast á lokasekúndu leiksins og úr því skoraði Katarina Pandza sigurmarkið og tryggði Austurríki 30-29 sigur. Pandza var markahæst í liði Austurríki með 8 mörk og Patricia Kovács skoraði 7. Bitna Woo skoraði 11 mörk fyrir Suður-Kóreu. Það var hins vegar öllu minni spenna í leik Brasiliu og Úkraínu. Brasilíska liðið var með 17-10 forystu í hálfleik og vann að lokum fimmtán marka sigur. Lokatölur 35-20. Bruna Almeida De Paula og Mariana Costa skoruðu báðar 7 mörk fyrir Brasilíu. HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Leikurinn var spennandi en Austurríki leiddi 16-12 í leikhléi. Í síðari hálfleik minnkuðu leikmenn Suður-Kóreu muninn jafnt og þétt og lokamínúturnar voru æsispennandi. Suður-Kórea minnkaði muninn í eitt mark þegar rúmar 40 sekúndur voru eftir. Austurríki tók leikhlé með 24 sekúndur á klukkunni en misstu boltann og Suður-Kórea jafnaði í 29-29 þegar níu sekúndur voru eftir. Það var hins vegar nægur tími fyrir lið Austurríki. Þær náðu í vítakast á lokasekúndu leiksins og úr því skoraði Katarina Pandza sigurmarkið og tryggði Austurríki 30-29 sigur. Pandza var markahæst í liði Austurríki með 8 mörk og Patricia Kovács skoraði 7. Bitna Woo skoraði 11 mörk fyrir Suður-Kóreu. Það var hins vegar öllu minni spenna í leik Brasiliu og Úkraínu. Brasilíska liðið var með 17-10 forystu í hálfleik og vann að lokum fimmtán marka sigur. Lokatölur 35-20. Bruna Almeida De Paula og Mariana Costa skoruðu báðar 7 mörk fyrir Brasilíu.
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira