Fjölskyldumeðlimirnir nefndir á nafn í Hollandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2023 14:40 Harry og Meghan koma mikið við sögu í nýjustu bók Omid Scobie. Joshua Sammer/Getty Images Ný bók breska rithöfundarins Omid Scobie um konungsfjölskylduna hefur verið fjarlægð úr hillum bókaverslanna í Hollandi vegna fregna af því að í bókinni leynist nafn tveggja manneskja sem sagðar eru hafa lýst áhyggjum af húðlit sonar þeirra Meghan og Harry. Í umfjöllun Guardian um málið kemur fram að Xander, hollenskur útgefandi bókarinnar, sem ber heitið Endgame, hafi ákveðið að stöðva sölu bókarinnar „tímabundið“ vegna „villu“ sem fundist hafi í bókinni. Omid Scobie skrifar um konungsfjölskylduna í bókinni en hann hefur áður skrifað bókina Finding Freedom um þau Harry og Meghan. Forsaga málsins er sú að í sögufrægu sjónvarpsviðtali við Opruh Winfrey árið 2021 lýsti Meghan Markle því að meðlimur í konungsfjölskyldunni hefði viðrað áhyggjur sínur af því hvaða húðlit ófæddur sonur hennar yrði með. Áður hefur Oprah sjálf sagt opinberlega að ekki hafi verið um að ræða Elísabetu Bretlandsdrottningu né Filippus. Í frétt Guardian kemur fram að Omid Scobie, sem ítrekað hefur skrifað bækur um konungsfjölskylduna, hafi ekki birt nafnið í bók sinni. Þar kemur hins vegar fram að ekki hafi einungis einn meðlimur fjölskyldunnar viðrað þessar áhyggjur, heldur hafi þeir verið tveir. Einhverra hluta vegna virðast nöfn þeirra þó hafa slæðst í hollenska þýðingu af bókinni. „Bókin hefur verið þýdd á nokkrum tungumálum og því miður tala ég ekki hollensku. En ef það eru þýðingarvillur þá mun útgefandi leiðrétta þær. Ég skrifaði ensku útgáfuna. Það er engin útgáfa frá mér þar sem þessi nöfn eru birt,“ hefur miðillinn eftir Scobie. Höfundurinn skrifar í bók sinni að vegna breskra laga megi hann ekki nafngreina einstaklingana í bók sinni. Mikinn styr stóð um málið árið 2021 eftir opinberanir Meghan Markle. Vilhjálmur Bretaprins sagði í samtali við fjölmiðla í kjölfarið að konungsfjölskyldan væri alls ekki rasísk. Bretland Kóngafólk Holland Harry og Meghan Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Í umfjöllun Guardian um málið kemur fram að Xander, hollenskur útgefandi bókarinnar, sem ber heitið Endgame, hafi ákveðið að stöðva sölu bókarinnar „tímabundið“ vegna „villu“ sem fundist hafi í bókinni. Omid Scobie skrifar um konungsfjölskylduna í bókinni en hann hefur áður skrifað bókina Finding Freedom um þau Harry og Meghan. Forsaga málsins er sú að í sögufrægu sjónvarpsviðtali við Opruh Winfrey árið 2021 lýsti Meghan Markle því að meðlimur í konungsfjölskyldunni hefði viðrað áhyggjur sínur af því hvaða húðlit ófæddur sonur hennar yrði með. Áður hefur Oprah sjálf sagt opinberlega að ekki hafi verið um að ræða Elísabetu Bretlandsdrottningu né Filippus. Í frétt Guardian kemur fram að Omid Scobie, sem ítrekað hefur skrifað bækur um konungsfjölskylduna, hafi ekki birt nafnið í bók sinni. Þar kemur hins vegar fram að ekki hafi einungis einn meðlimur fjölskyldunnar viðrað þessar áhyggjur, heldur hafi þeir verið tveir. Einhverra hluta vegna virðast nöfn þeirra þó hafa slæðst í hollenska þýðingu af bókinni. „Bókin hefur verið þýdd á nokkrum tungumálum og því miður tala ég ekki hollensku. En ef það eru þýðingarvillur þá mun útgefandi leiðrétta þær. Ég skrifaði ensku útgáfuna. Það er engin útgáfa frá mér þar sem þessi nöfn eru birt,“ hefur miðillinn eftir Scobie. Höfundurinn skrifar í bók sinni að vegna breskra laga megi hann ekki nafngreina einstaklingana í bók sinni. Mikinn styr stóð um málið árið 2021 eftir opinberanir Meghan Markle. Vilhjálmur Bretaprins sagði í samtali við fjölmiðla í kjölfarið að konungsfjölskyldan væri alls ekki rasísk.
Bretland Kóngafólk Holland Harry og Meghan Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“