Þjálfarar mega ekki lengur vigta fimleikakrakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 13:31 Nýjar reglur breska fimleikasambandsins eiga að koma í veg fyrir að þjálfarar vigti iðkendur. getty/Guang Niu Samkvæmt nýjum reglum breska fimleikasambandsins mega þjálfarar ekki lengur vigta iðkendur. Whyte skýrslan svokallaða leiddi í ljós kerfisbundið ofbeldi, andlegt og líkamlegt, sem viðgekkst í breskum fimleikum. Iðkendur voru meðal annars vigtaðir og leitað var í töskum þeirra að mat. Í fyrra vann Eloise Jotischky mál gegn breska fimleikasambandinu vegna slæmrar meðferðar af hendi þjálfara síns, Andrew Griffiths. Hún var nálægt líkamlegri örmögnun eftir að hafa verið ítrekað vigtuð af Griffiths sem gekk nærri henni með æfingum og vafasamri næringarfræði. Breska fimleikasambandið tók fulla ábyrgð í málinu og bað Jotischky afsökunar. Breska fimleikasambandið hefur nú sett reglur um að ekki megi vigta fimleikakrakka undir tíu ára aldri. Þeir sem eru á aldrinum 10-18 ára mega aðeins vera vigtaðir með fullu samþykki þeirra og foreldra eða forráðamanna. Þá er einungis sérmenntuðu fólki heimilt að framkvæma mælingarnar. Þessar nýju reglur eiga að koma í veg fyrir illa meðferð á fimleikakrökkum þegar viðkemur þyngd og að hindra að þeir þrói með sér ástraskanir og önnur andleg mein. Fimleikar Bretland Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira
Whyte skýrslan svokallaða leiddi í ljós kerfisbundið ofbeldi, andlegt og líkamlegt, sem viðgekkst í breskum fimleikum. Iðkendur voru meðal annars vigtaðir og leitað var í töskum þeirra að mat. Í fyrra vann Eloise Jotischky mál gegn breska fimleikasambandinu vegna slæmrar meðferðar af hendi þjálfara síns, Andrew Griffiths. Hún var nálægt líkamlegri örmögnun eftir að hafa verið ítrekað vigtuð af Griffiths sem gekk nærri henni með æfingum og vafasamri næringarfræði. Breska fimleikasambandið tók fulla ábyrgð í málinu og bað Jotischky afsökunar. Breska fimleikasambandið hefur nú sett reglur um að ekki megi vigta fimleikakrakka undir tíu ára aldri. Þeir sem eru á aldrinum 10-18 ára mega aðeins vera vigtaðir með fullu samþykki þeirra og foreldra eða forráðamanna. Þá er einungis sérmenntuðu fólki heimilt að framkvæma mælingarnar. Þessar nýju reglur eiga að koma í veg fyrir illa meðferð á fimleikakrökkum þegar viðkemur þyngd og að hindra að þeir þrói með sér ástraskanir og önnur andleg mein.
Fimleikar Bretland Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira