Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins – Á rauðu ljósi? Atli Ísleifsson skrifar 29. nóvember 2023 12:15 Fundurinn hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 15. SA Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram í dag og er yfirskriftin að þessu sinni Á rauðu ljósi? Dagskráin hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 15, en hægt verður að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að dagurinn í ár sé tileinkaður Loftslagsvegvísum atvinnulífsins sem hafi verið afhentir Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra á vormánuðum. „Þar komu fram 332 tillögur að aðgerðum sem eiga að stuðla að auknum samdrætti í losun atvinnugreinanna. Tillögurnar og aðgerðir þeim tengdum eru til umfjöllunar þar sem ráðherrar og atvinnulíf kryfja framhaldið. Dagskrá lýkur með hinum árlegu Umhverfisverðlaunum atvinnulífsins sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir. Dagurinn er sameiginlegt verkefni SA, SAF, Samorku, SFF, SFS, SI og SVÞ,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá Setning: Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Orkuframleiðsla og aðgengi að orku Kynning á stöðunni og umræður Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, stýrir umræðum Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar IS Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunnar H2 Einföldun regluverks Kynning á stöðunni og umræður Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, stýrir umræðum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Álfheiður Ágústdóttir, forstjóri Elkem Ísland og leiðtogi vegvísis um kísiliðnað Aðalheiður Snæbjarnardóttir, forstöðumaður Sjálfbærni hjá Landsbankanum Fjárhagslegir hvatar til fjárfestinga Kynning á stöðunni og umræður Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, stýrir umræðum Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka Guðmundur Kristjánsson, forstjóri BRIM Innviðauppbygging Kynning á stöðunni og umræður Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, stýrir umræðum Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Agla Huld Þórarinsdóttir, yfirmaður sjálfbærnimála Eimskips Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar og leiðtogi vegvísis um vegasamgöngur Svandís Hlín Karlsdóttir, framkvæmdastjóri viðskipta- og kerfisþróunar hjá Landsneti Lokaerindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2023 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson afhendir verðlaun fyrir Umhverfisfyrirtæki ársins og Umhverfisframtak ársins 2023 Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Í tilkynningu segir að dagurinn í ár sé tileinkaður Loftslagsvegvísum atvinnulífsins sem hafi verið afhentir Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra á vormánuðum. „Þar komu fram 332 tillögur að aðgerðum sem eiga að stuðla að auknum samdrætti í losun atvinnugreinanna. Tillögurnar og aðgerðir þeim tengdum eru til umfjöllunar þar sem ráðherrar og atvinnulíf kryfja framhaldið. Dagskrá lýkur með hinum árlegu Umhverfisverðlaunum atvinnulífsins sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir. Dagurinn er sameiginlegt verkefni SA, SAF, Samorku, SFF, SFS, SI og SVÞ,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá Setning: Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Orkuframleiðsla og aðgengi að orku Kynning á stöðunni og umræður Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, stýrir umræðum Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar IS Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunnar H2 Einföldun regluverks Kynning á stöðunni og umræður Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, stýrir umræðum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Álfheiður Ágústdóttir, forstjóri Elkem Ísland og leiðtogi vegvísis um kísiliðnað Aðalheiður Snæbjarnardóttir, forstöðumaður Sjálfbærni hjá Landsbankanum Fjárhagslegir hvatar til fjárfestinga Kynning á stöðunni og umræður Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, stýrir umræðum Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka Guðmundur Kristjánsson, forstjóri BRIM Innviðauppbygging Kynning á stöðunni og umræður Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, stýrir umræðum Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Agla Huld Þórarinsdóttir, yfirmaður sjálfbærnimála Eimskips Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar og leiðtogi vegvísis um vegasamgöngur Svandís Hlín Karlsdóttir, framkvæmdastjóri viðskipta- og kerfisþróunar hjá Landsneti Lokaerindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2023 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson afhendir verðlaun fyrir Umhverfisfyrirtæki ársins og Umhverfisframtak ársins 2023
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira