Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Reyndist hann undir áhrifum áfengis en aksturin átti sér stað á því svæði sem telst innan lögreglustöðvar 1, það er miðbæ og vesturbæ Reykjavíkur og Seltjarnarnes.
Tveir ökumenn til viðbótar voru handteknir vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og færðir til blóðsýnatöku, annar í Reykjavík og hinn í Hafnarfirði.