Rútuslys á Holtavörðuheiði Árni Sæberg skrifar 24. nóvember 2023 14:50 Fólk klöngrast út úr rútunni. Vignir Heiðarsson Hópslysaáætlun viðbragðsaðila hefur verið virkjuð vegna rútuslyss á Holtavörðuheiði. Af myndum af vettvangi að dæma hefur rútan oltið út af veginum. Ekkert liggur fyrir að svo stöddu um líðan farþega rútunnar. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir engan vera kominn á vettvang og því búi hann ekki yfir frekari upplýsingum en að rútuslys hafi orðið á heiðinni. Hann hafi ekki fengið upplýsingar um að önnur farartæki tengist slysinu. Rútan er nokkuð stór.Vignir Heiðarsson Þyrlan eldsnögg á staðinn Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að áhöfn þyrlu gæslunnar hafi verið á æfingu við Bifröst þegar kall barst frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra vegna slyssins. Þyrlunni hafi verið flogið beint norður og áhöfnin sé nú á vettvangi að skoða aðstæður. Fyrstu upplýsingar sem Ásgeir býr yfir bendi til þess að 29 hafi verið um borð í rútunni. Ásgeir segir í síðara samtali við Vísi upp úr 15:30 að þyrlan sé farin af vettvangi og ekki hafi verið talin þörf á því að flytja neinn með henni á sjúkrahús. Hált og hvasst á heiðinni Að sögn Vignis Heiðarssonar, vegfaranda sem kom að slysinu, var töluverð hálka á Holtavörðuheiði og bálhvasst. Hann hafi sjálfur haft áhyggjur af eigin bíl þar sem hann var með vagn í eftirdragi. Hann segir að um erlenda ferðamenn hafi verið að ræða og svo hafi virst að enginn væri alvarlega slasaður. Þá hafi viðbragðsaðilar verið mættir á vettvang, minnst einn lögreglubíll og einn sjúkrabíll. Fréttin hefur verið og verður uppfærð. Björgunarsveitir Samgönguslys Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Fleiri fréttir Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir engan vera kominn á vettvang og því búi hann ekki yfir frekari upplýsingum en að rútuslys hafi orðið á heiðinni. Hann hafi ekki fengið upplýsingar um að önnur farartæki tengist slysinu. Rútan er nokkuð stór.Vignir Heiðarsson Þyrlan eldsnögg á staðinn Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að áhöfn þyrlu gæslunnar hafi verið á æfingu við Bifröst þegar kall barst frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra vegna slyssins. Þyrlunni hafi verið flogið beint norður og áhöfnin sé nú á vettvangi að skoða aðstæður. Fyrstu upplýsingar sem Ásgeir býr yfir bendi til þess að 29 hafi verið um borð í rútunni. Ásgeir segir í síðara samtali við Vísi upp úr 15:30 að þyrlan sé farin af vettvangi og ekki hafi verið talin þörf á því að flytja neinn með henni á sjúkrahús. Hált og hvasst á heiðinni Að sögn Vignis Heiðarssonar, vegfaranda sem kom að slysinu, var töluverð hálka á Holtavörðuheiði og bálhvasst. Hann hafi sjálfur haft áhyggjur af eigin bíl þar sem hann var með vagn í eftirdragi. Hann segir að um erlenda ferðamenn hafi verið að ræða og svo hafi virst að enginn væri alvarlega slasaður. Þá hafi viðbragðsaðilar verið mættir á vettvang, minnst einn lögreglubíll og einn sjúkrabíll. Fréttin hefur verið og verður uppfærð.
Björgunarsveitir Samgönguslys Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Fleiri fréttir Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Sjá meira