Miklar óeirðir í Dublin Jón Þór Stefánsson skrifar 23. nóvember 2023 21:44 Miðborg Dublin logar. AP Miklar óeirðir hafa verið a götum miðborgar Dublin í kvöld í kjölfar stunguárásar við grunnskóla þar sem að þrjú ung börn særðust. Lögreglan á Írlandi segir óeirðirnar vera drifnar áfram að öfgahægristefnu. Sky News greinir frá því að mótmælendur hafi skotið flugeldum að lögreglumönnum. Þá hefur verið kveikt í ökutækjum og öðrum hlutum á götum úti. Því er lýst að fólk brjótist inn í verslanir og steli þaðan munum, og aðrir brjóta glugga verslana. Myndir frá vettvangi sýna ástandið á götum Dublin.AP Líkt og áður segir er uppspretta óeirðanna stunguárás sem varð í grunnskóla í Dublin í dag. Fimm manns slösuðust, en þar á meðal voru grunnskólabörn á aldrinum fimm til sex ára. „Staðreyndir málsins eru enn að skýrast fyrir okkur, en þær eru enn ekki skýrar. Þó er mikið af orðrómum og sögusögnum deilt á netinu í annarlegum tilgangi,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Írlandi. Lögreglan hvetur fólk til að sýna aðgát, og gefur til kynna að falskar upplýsingar sem gangi manna á milli á netinu orsaki óeirðirnar. Lögreglan segir árásina drifna áfram af öfgahægrimönnum.AP Írland Tengdar fréttir Særði konu og þrjú börn með hníf í Dyflinni Stúlka og kona eru sagðar í alvarlegu ástandi eftir að maður réðst á konuna og hóp barna í miðborg Dyflinnar á Írlandi. Þrír aðrir, og þar af tvö börn, særðust einnig en ekki jafn alvarlega. 23. nóvember 2023 15:58 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Lögreglan á Írlandi segir óeirðirnar vera drifnar áfram að öfgahægristefnu. Sky News greinir frá því að mótmælendur hafi skotið flugeldum að lögreglumönnum. Þá hefur verið kveikt í ökutækjum og öðrum hlutum á götum úti. Því er lýst að fólk brjótist inn í verslanir og steli þaðan munum, og aðrir brjóta glugga verslana. Myndir frá vettvangi sýna ástandið á götum Dublin.AP Líkt og áður segir er uppspretta óeirðanna stunguárás sem varð í grunnskóla í Dublin í dag. Fimm manns slösuðust, en þar á meðal voru grunnskólabörn á aldrinum fimm til sex ára. „Staðreyndir málsins eru enn að skýrast fyrir okkur, en þær eru enn ekki skýrar. Þó er mikið af orðrómum og sögusögnum deilt á netinu í annarlegum tilgangi,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Írlandi. Lögreglan hvetur fólk til að sýna aðgát, og gefur til kynna að falskar upplýsingar sem gangi manna á milli á netinu orsaki óeirðirnar. Lögreglan segir árásina drifna áfram af öfgahægrimönnum.AP
Írland Tengdar fréttir Særði konu og þrjú börn með hníf í Dyflinni Stúlka og kona eru sagðar í alvarlegu ástandi eftir að maður réðst á konuna og hóp barna í miðborg Dyflinnar á Írlandi. Þrír aðrir, og þar af tvö börn, særðust einnig en ekki jafn alvarlega. 23. nóvember 2023 15:58 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Særði konu og þrjú börn með hníf í Dyflinni Stúlka og kona eru sagðar í alvarlegu ástandi eftir að maður réðst á konuna og hóp barna í miðborg Dyflinnar á Írlandi. Þrír aðrir, og þar af tvö börn, særðust einnig en ekki jafn alvarlega. 23. nóvember 2023 15:58