Kalkúnn sem er ekki hægt að klúðra Ali 22. nóvember 2023 12:04 Eldamennskan er einföld og það er erfitt að klúðra þessu, útkoman er ótrúlega bragðgóð og safarík. Þakkargjörðarhátíð er á morgun fimmtudag. Þessi skemmtilega ameríska hefð hefur náð fótfestu á Íslandi og sífellt fleiri íslenskar fjölskyldur og vinahópar elda kalkún í kringum hátíðina. Það eru ekki allir sem leggja í að elda heilan kalkún enda er það flóknari knúst eða eru mögulega að elda fyrir fáa - þá er tilvalið að elda Ali Sous vide kalkúnabringur. Ali kalkúnabringan er forelduð því þarf einungis að hita hana. Eldamennskan er einföld og það er erfitt að klúðra þessu, útkoman er ótrúlega bragðgóð og safarík. Þessi skothelda uppskrift er unnin í samstarfi við Berglindi hjá Gotterí og Gersemar. Klippa: Uppskrift að þakkagjörðarkalkún Ali Kalkúnabringa á þakkargjörðardaginn fyrir um 6 manns 1 x Sous Vide kalkúnabringa frá Ali (fæst í Bónus) Smjör til steikingar Látið heitt vatn renna í vaskinn, takið pappann af pakkningunni og leggið bringuna í pokanum ofan í vatnið og leyfið að standa þar í 15 mínútur, takið þá upp úr og úr plastinu. Bræðið þá væna klípu af smjöri á pönnu og brúnið bringuna á öllum hliðum áður en þið skerið í sneiðar. Granatepla Waldorfsalat 2 gul epli 1 msk. sítrónusafi 1 granatepli 40 g saxaðar pekanhnetur 1 dós sýrður rjómi (180 g) 200 ml þeyttur rjómi 1 msk. sykur Flysjið eplin og skerið í litla bita, kreistið sítrónusafann yfir. Losið innan úr granateplinu og blandið því saman við ásamt pekanhnetum og restinni af hráefnunum. Blandið öllu varlega saman með sleikju og geymið í kæli fram að notkun. Kalkúnasósa uppskrift 1 rauðlaukur 3 hvítlauksrif (rifin) 1 msk. saxað timjan 1 msk. hvítvínsedik 400 ml kalkúnasoð (úr fernu eða útbúið með krafti) 300 ml rjómi 1 msk. púðursykur 4 msk. maizena sósujafnari Salt, pipar, cheyenne pipar Ólífuolía Smjör Skerið laukinn í þunnar sneiðar og steikið upp úr blöndu af smjöri og olíu ásamt hvítlauk og timjan við meðalhita þar til hann mýkist. Hellið þá hvítvínsedikinu saman við og leyfið því að gufa upp og setjið næst soð og rjóma og náið upp suðunni að nýju og lækkið síðan alveg niður. Bætið sósujafnara við og kryddið eftir smekk. Brúnaðar kartöflur 1 kg forsoðnar kartöflur 200 g sykur 50 g smjör Sigtið allan vökva frá kartöflunum og hitið sykurinn á pönnu. Hristið pönnuna reglulega og þegar sykurinn fer að bráðna má bæta smjörinu saman við, lækka hitann og hella kartöflunum á pönnuna. Veltið kartöflunum upp úr sykurbráðinni með sleikju/sleif og leyfið þeim að malla þar til þær eru heitar í gegn. Matur Uppskriftir Jól Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Sjá meira
Ali kalkúnabringan er forelduð því þarf einungis að hita hana. Eldamennskan er einföld og það er erfitt að klúðra þessu, útkoman er ótrúlega bragðgóð og safarík. Þessi skothelda uppskrift er unnin í samstarfi við Berglindi hjá Gotterí og Gersemar. Klippa: Uppskrift að þakkagjörðarkalkún Ali Kalkúnabringa á þakkargjörðardaginn fyrir um 6 manns 1 x Sous Vide kalkúnabringa frá Ali (fæst í Bónus) Smjör til steikingar Látið heitt vatn renna í vaskinn, takið pappann af pakkningunni og leggið bringuna í pokanum ofan í vatnið og leyfið að standa þar í 15 mínútur, takið þá upp úr og úr plastinu. Bræðið þá væna klípu af smjöri á pönnu og brúnið bringuna á öllum hliðum áður en þið skerið í sneiðar. Granatepla Waldorfsalat 2 gul epli 1 msk. sítrónusafi 1 granatepli 40 g saxaðar pekanhnetur 1 dós sýrður rjómi (180 g) 200 ml þeyttur rjómi 1 msk. sykur Flysjið eplin og skerið í litla bita, kreistið sítrónusafann yfir. Losið innan úr granateplinu og blandið því saman við ásamt pekanhnetum og restinni af hráefnunum. Blandið öllu varlega saman með sleikju og geymið í kæli fram að notkun. Kalkúnasósa uppskrift 1 rauðlaukur 3 hvítlauksrif (rifin) 1 msk. saxað timjan 1 msk. hvítvínsedik 400 ml kalkúnasoð (úr fernu eða útbúið með krafti) 300 ml rjómi 1 msk. púðursykur 4 msk. maizena sósujafnari Salt, pipar, cheyenne pipar Ólífuolía Smjör Skerið laukinn í þunnar sneiðar og steikið upp úr blöndu af smjöri og olíu ásamt hvítlauk og timjan við meðalhita þar til hann mýkist. Hellið þá hvítvínsedikinu saman við og leyfið því að gufa upp og setjið næst soð og rjóma og náið upp suðunni að nýju og lækkið síðan alveg niður. Bætið sósujafnara við og kryddið eftir smekk. Brúnaðar kartöflur 1 kg forsoðnar kartöflur 200 g sykur 50 g smjör Sigtið allan vökva frá kartöflunum og hitið sykurinn á pönnu. Hristið pönnuna reglulega og þegar sykurinn fer að bráðna má bæta smjörinu saman við, lækka hitann og hella kartöflunum á pönnuna. Veltið kartöflunum upp úr sykurbráðinni með sleikju/sleif og leyfið þeim að malla þar til þær eru heitar í gegn.
Matur Uppskriftir Jól Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Sjá meira