Stríðinu muni ekki ljúka þótt gíslarnir komi heim Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2023 21:06 Benjamín Netanjahú er forsætisráðherra Ísraels. Sean Gallup/Getty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir stríðið milli Ísraelsmanna og Hamas munu halda áfram, þrátt fyrir að gíslunum sem teknir voru í síðasta mánuði verði sleppt. Ísrael muni halda áfram að berjast þar til „öllum markmiðum hefur verið náð“. Þetta kom fram í myndbandsávarpi sem Netanjahú tók upp og sendi út áður en hann hélt á fund með ríkisstjórn sinni til að ræða mögulegt vopnahlé gegn lausn gísla sem hafa verið í haldi Hamas-samtakanna síðan 7. október. Þar sagði forsætisráðherrann það „þvætting“ að yfirstandandi stríði myndi ljúka um leið og gíslunum hefði verið sleppt. Þó sagði hann lausn þeirra vera forgangsatriði. „Stríð skiptast upp í tímabil og það gerir lausn gíslanna líka. Við munum ekki hætta fyrr en fullnaðarsigur er unninn, fyrr en við náum öllum heim. Það er heilög skylda okkar allra,“ sagði Netanjahú. Hann tók þó fram að annað markmið Ísraels væri að eyða Hamas fyrir fullt og allt. „Og að það verði ekkert á Gasa sem kemur til með að ógna Ísrael aftur.“ Þakkaði Biden Þá sagði Netanjahú að samningaviðræður um vopnahlé gegn lausn gísla yrðu erfiðar. Engu að síður væri rétt að ganga til þeirra. „Árangur okkar í þessu stríði mun ekki tapast ef við leyfum ísraelska hernum að undirbúa sig undir komandi átök,“ sagði hann, og vísaði þar til mögulegs vopnahlés. Eins þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir hans framlag í viðræðum um vopnahlé. Með hans hjálp hefði skýrari rammi verið settur um viðræðurnar. „Þannig að fleiri gíslar séu undir gegn vægara gjaldi.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Þetta kom fram í myndbandsávarpi sem Netanjahú tók upp og sendi út áður en hann hélt á fund með ríkisstjórn sinni til að ræða mögulegt vopnahlé gegn lausn gísla sem hafa verið í haldi Hamas-samtakanna síðan 7. október. Þar sagði forsætisráðherrann það „þvætting“ að yfirstandandi stríði myndi ljúka um leið og gíslunum hefði verið sleppt. Þó sagði hann lausn þeirra vera forgangsatriði. „Stríð skiptast upp í tímabil og það gerir lausn gíslanna líka. Við munum ekki hætta fyrr en fullnaðarsigur er unninn, fyrr en við náum öllum heim. Það er heilög skylda okkar allra,“ sagði Netanjahú. Hann tók þó fram að annað markmið Ísraels væri að eyða Hamas fyrir fullt og allt. „Og að það verði ekkert á Gasa sem kemur til með að ógna Ísrael aftur.“ Þakkaði Biden Þá sagði Netanjahú að samningaviðræður um vopnahlé gegn lausn gísla yrðu erfiðar. Engu að síður væri rétt að ganga til þeirra. „Árangur okkar í þessu stríði mun ekki tapast ef við leyfum ísraelska hernum að undirbúa sig undir komandi átök,“ sagði hann, og vísaði þar til mögulegs vopnahlés. Eins þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir hans framlag í viðræðum um vopnahlé. Með hans hjálp hefði skýrari rammi verið settur um viðræðurnar. „Þannig að fleiri gíslar séu undir gegn vægara gjaldi.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira