Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Bjarki Sigurðsson skrifar 21. nóvember 2023 23:00 Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði. Vísir/Sigurjón Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. Í gær undirrituðu Neytendastofa og menningar- og viðskiptaráðherra viljayfirlýsingu um átaksverkefni þar sem almenningur er hvattur til að tilkynna auglýsingar sem það sér hér á landi á öðrum málum en íslensku. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að markmiðið sé að auka vitund fyrirtækja og almennings um íslenskuákvæði laga um viðskiptahætti og markaðssetningu. Myrkir markaðsdagar eða svartur fössari? Á föstudaginn halda Bandaríkjamenn upp á daginn „Black Friday“. Sá dagur hefur náð fótfestu hér og þessa dagana keppast fyrirtæki við að auglýsa tilboð vegna dagsins. Sumir nenna ekki að þýða nafnið á meðan aðrir fara ýmsar leiðir við að íslenskuvæða það. Svartur föstudagur, svartur fössari, myrkir markaðsdagar og fleira. Nokkrar auglýsinganna.Vísir/Sara Mikilvægt að viðhalda íslenskunni Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, segir mikilvægt að slaka ekki á við að viðhalda íslenskunni. „Við eigum kröfu á því að íslenska sé notuð alls staðar þar sem því verður við komið. Það er mikilvægt til þess að viðhalda íslenskunni og til þess að viðhalda vitund okkar um að íslenskan skiptir máli. Ef við slökum á alls staðar, ef við segjum að það skilji allir ensku hvort eð, er það er allt í lagi að hafa þetta ensku, þá er spurning hvar setjum við stopp. Erum við þá ekki búin í raun og veru að afnema allar girðingar?“ spyr Eiríkur. Enskan leyfileg sé íslenska með Hann bendir á að ekkert sé að auglýsingum á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. „Við verðum að horfast í augu við það að hér býr fjöldi innflytjenda sem kann ekki íslensku og fjöldi ferðamanna sem kemur. Eðlilegt að auglýsendur vilji höfða til þeirra en þá þarf að vera grundvallaratriði að íslenska sé líka,“ segir Eiríkur. Íslensk tunga Auglýsinga- og markaðsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Í gær undirrituðu Neytendastofa og menningar- og viðskiptaráðherra viljayfirlýsingu um átaksverkefni þar sem almenningur er hvattur til að tilkynna auglýsingar sem það sér hér á landi á öðrum málum en íslensku. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að markmiðið sé að auka vitund fyrirtækja og almennings um íslenskuákvæði laga um viðskiptahætti og markaðssetningu. Myrkir markaðsdagar eða svartur fössari? Á föstudaginn halda Bandaríkjamenn upp á daginn „Black Friday“. Sá dagur hefur náð fótfestu hér og þessa dagana keppast fyrirtæki við að auglýsa tilboð vegna dagsins. Sumir nenna ekki að þýða nafnið á meðan aðrir fara ýmsar leiðir við að íslenskuvæða það. Svartur föstudagur, svartur fössari, myrkir markaðsdagar og fleira. Nokkrar auglýsinganna.Vísir/Sara Mikilvægt að viðhalda íslenskunni Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, segir mikilvægt að slaka ekki á við að viðhalda íslenskunni. „Við eigum kröfu á því að íslenska sé notuð alls staðar þar sem því verður við komið. Það er mikilvægt til þess að viðhalda íslenskunni og til þess að viðhalda vitund okkar um að íslenskan skiptir máli. Ef við slökum á alls staðar, ef við segjum að það skilji allir ensku hvort eð, er það er allt í lagi að hafa þetta ensku, þá er spurning hvar setjum við stopp. Erum við þá ekki búin í raun og veru að afnema allar girðingar?“ spyr Eiríkur. Enskan leyfileg sé íslenska með Hann bendir á að ekkert sé að auglýsingum á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. „Við verðum að horfast í augu við það að hér býr fjöldi innflytjenda sem kann ekki íslensku og fjöldi ferðamanna sem kemur. Eðlilegt að auglýsendur vilji höfða til þeirra en þá þarf að vera grundvallaratriði að íslenska sé líka,“ segir Eiríkur.
Íslensk tunga Auglýsinga- og markaðsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira