Dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir fyrstu tæklingu eftir leikbann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 17:00 Kareem Jackson er harður varnarmaður en kannski aðeins of harður. Getty/Jamie Schwaberow NFL leikmaðurinn Kareem Jackson hjá Denver Broncos er á leiðinni í langt bann eftir harða tæklingu sína í deildinni um helgina. NFL-deildin hefur dæmt Jackson í fjögurra leikja bann fyrir hættulega tæklingu sína á Joshua Dobbs, leikmanns Minnesota Vikings, leik á sunnudagskvöldið. Denver Broncos vann leikinn á endanum 21-20 en Dobbs gat haldið leik áfram. Jackson keyrði inn í Dobbs með hjálminn á undan. Jackson ætlar seint að læra sem sést á því að þetta var fyrsta tækling hans í fyrsta leiknum eftir að hann kom úr öðru tveggja leikja banni. Broncos DB Kareem Jackson has been suspended without pay for four games for repeated violations of playing rules intended to protect the health and safety of players, including during Sunday s game against the Minnesota Vikings. pic.twitter.com/RGMZ7VGnaL— Adam Schefter (@AdamSchefter) November 20, 2023 Jackson ætlar sér að áfrýja banninu en haldi bannið mun hann missa 560 þúsund dollara í laun eða 78 milljónir íslenskra króna. Sumir hafa komið honum til varnar vegna þessa atviks sem sjá má hér fyrir ofan en hann hefur samt sem áður átt margar ljótar tæklingar á þessu tímabili. Jackson hefur þegar verið sektaður um tæplega 90 þúsund dali vegna grófs leik á þessu tímabili og hann fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir tæklingu sína á Luke Musgrave hjá Green Bay Packers. Eftir áfrýjun var það bann stytt niður í tvo leiki og kostaði bannið hann 279 þúsund Bandaríkjadali í töpuðum launum eða um 39 milljónir íslenskra króna. Hann mátti því spila á móti Vikings og strax í fyrstu tæklingu þá var hann rekinn í sturtu. Kareem Jackson s teammates how are we supposed to play defense? Kareem Jackson every third play pic.twitter.com/6ju1nl3sVs— Thomas Sullivan (@Yfz84) November 21, 2023 NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
NFL-deildin hefur dæmt Jackson í fjögurra leikja bann fyrir hættulega tæklingu sína á Joshua Dobbs, leikmanns Minnesota Vikings, leik á sunnudagskvöldið. Denver Broncos vann leikinn á endanum 21-20 en Dobbs gat haldið leik áfram. Jackson keyrði inn í Dobbs með hjálminn á undan. Jackson ætlar seint að læra sem sést á því að þetta var fyrsta tækling hans í fyrsta leiknum eftir að hann kom úr öðru tveggja leikja banni. Broncos DB Kareem Jackson has been suspended without pay for four games for repeated violations of playing rules intended to protect the health and safety of players, including during Sunday s game against the Minnesota Vikings. pic.twitter.com/RGMZ7VGnaL— Adam Schefter (@AdamSchefter) November 20, 2023 Jackson ætlar sér að áfrýja banninu en haldi bannið mun hann missa 560 þúsund dollara í laun eða 78 milljónir íslenskra króna. Sumir hafa komið honum til varnar vegna þessa atviks sem sjá má hér fyrir ofan en hann hefur samt sem áður átt margar ljótar tæklingar á þessu tímabili. Jackson hefur þegar verið sektaður um tæplega 90 þúsund dali vegna grófs leik á þessu tímabili og hann fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir tæklingu sína á Luke Musgrave hjá Green Bay Packers. Eftir áfrýjun var það bann stytt niður í tvo leiki og kostaði bannið hann 279 þúsund Bandaríkjadali í töpuðum launum eða um 39 milljónir íslenskra króna. Hann mátti því spila á móti Vikings og strax í fyrstu tæklingu þá var hann rekinn í sturtu. Kareem Jackson s teammates how are we supposed to play defense? Kareem Jackson every third play pic.twitter.com/6ju1nl3sVs— Thomas Sullivan (@Yfz84) November 21, 2023
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira