Þrír sendir heim fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 17:49 Vladimír Coufal verður ekki með á morgun. Mateusz Slodkowski/Getty Images Tékkland og Moldóva mætast á mánudag í leik sem sker úr um hvor þjóðin kemst á EM 2024 í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Tékkland verður án þriggja nokkuð sterkra leikmanna en þremenningarnir voru sendir heim fyrir agabrot. Tékkland er sem stendur í 2. sæti E-riðils með 12 stig en Moldóva er í 4. sæti með 10 stig. Tékklandi dugir því jafntefli í leik liðanna annað kvöld á meðan gestirnir þurfa sigur. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Pólland á föstudaginn var og virðast nokkrir leikmenn liðsins hafa ákveðið að fagna því jafntefli eilítið of harkalega. Ekki er vitað hvort þeir töldu sig þegar vera komna á EM næsta sumar en Vladimír Coufal, Jakub Brabec og Jan Kuchta skelltu sér á næturklúbb á laugardagskvöld með einum úr starfsliði Tékklands. Leikmennirnir þrír tóku allir þátt í leiknum gegn Póllandi og hafa nú verið sendir heim. West Ham's Vladimir Coufal among three sent home from international duty after partying in a nightclub less than 48 hours before crunch Euro 2024 qualifier https://t.co/UesoE1UdPY— Mail Sport (@MailSport) November 19, 2023 Coufal, sem spilar með West Ham United á Englandi, er ef til vill stærsta nafnið af þeim þremur en Babec spilar með Aris í Grikklandi og Jan Kuchta spilar með Slavíu Prag í heimalandinu. Tékkland verður án þremenningana í leiknum sem sker úr um hvort þjóðin kemst á EM eður ei. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Tékkland er sem stendur í 2. sæti E-riðils með 12 stig en Moldóva er í 4. sæti með 10 stig. Tékklandi dugir því jafntefli í leik liðanna annað kvöld á meðan gestirnir þurfa sigur. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Pólland á föstudaginn var og virðast nokkrir leikmenn liðsins hafa ákveðið að fagna því jafntefli eilítið of harkalega. Ekki er vitað hvort þeir töldu sig þegar vera komna á EM næsta sumar en Vladimír Coufal, Jakub Brabec og Jan Kuchta skelltu sér á næturklúbb á laugardagskvöld með einum úr starfsliði Tékklands. Leikmennirnir þrír tóku allir þátt í leiknum gegn Póllandi og hafa nú verið sendir heim. West Ham's Vladimir Coufal among three sent home from international duty after partying in a nightclub less than 48 hours before crunch Euro 2024 qualifier https://t.co/UesoE1UdPY— Mail Sport (@MailSport) November 19, 2023 Coufal, sem spilar með West Ham United á Englandi, er ef til vill stærsta nafnið af þeim þremur en Babec spilar með Aris í Grikklandi og Jan Kuchta spilar með Slavíu Prag í heimalandinu. Tékkland verður án þremenningana í leiknum sem sker úr um hvort þjóðin kemst á EM eður ei.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira