Frakkar skoruðu fjórtán og settu met Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2023 21:47 Frakkar áttu notalega kvöldstund í París. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Frakkland vann einstaklega þægilegan sigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Gestirnir misstu menn af velli snemma leiks og þó staðan hafi þá þegar verið 3-0 var ekki hægt að sjá fyrir hvað myndi gerast í París. Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36
Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00