Fyrsta tapið kom í Wales Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 20:00 Byrjunarlið Íslands. Knattspyrnusamband Íslands Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrna tapaði 1-0 ytra gegn Wales í þriðju umferð undankeppni EM 2025. Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki undankeppninnar. Mikil spenna var fyrir leikinn enda íslenska U-21 landsliðið staði sig með prýði og unnið fyrstu tvo leiki sína. Byrjunarlið dagsins má sjá í myndinni hér að ofan en stillt var upp í 4-3-3 leikkerfi þar sem leikmenn voru í eftirfarandi stöðum: Markvörður: Adam Ingi Benediktsson Hægri bakvörður: Valgeir Valgeirsson Vinstri bakvörður: Ólafur Guðmundsson Miðverðir: Hlynur Freyr Karlsson og Logi Hrafn Róbertsson Miðjumenn: Davíð Snær Jóhannsson, Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson Hægri vængmaður: Ísak Andri Sigurgersson Vinstri vængmaður: Kristall Máni Ingason Framherji Hilmir Rafn Mikaelsson Það tók heimamenn tæpan hálftíma að skora það sem reyndist sigurmarkið. Joe Low með markið eftir undirbúning Thomas Davies. Kristall Máni fékk eina gula spjald Íslands í leiknum á 36. mínútu en staðan 1-0 Wales í vil í hálfleik. Joshua Tomas fékk rautt spjald eftir rúma klukkustund en íslenska liðinu tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Lokatölur í Wales 1-0 heimamönnum í vil. Leikurinn endar með sigri Wales.#fyririsland pic.twitter.com/76H6zHFp1p— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023 Ísland er í 2. sæti riðilsins með sex stig að loknum þremur leikjum en Wales á toppnum með átta stig að loknum fjórum leikjum. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Mikil spenna var fyrir leikinn enda íslenska U-21 landsliðið staði sig með prýði og unnið fyrstu tvo leiki sína. Byrjunarlið dagsins má sjá í myndinni hér að ofan en stillt var upp í 4-3-3 leikkerfi þar sem leikmenn voru í eftirfarandi stöðum: Markvörður: Adam Ingi Benediktsson Hægri bakvörður: Valgeir Valgeirsson Vinstri bakvörður: Ólafur Guðmundsson Miðverðir: Hlynur Freyr Karlsson og Logi Hrafn Róbertsson Miðjumenn: Davíð Snær Jóhannsson, Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson Hægri vængmaður: Ísak Andri Sigurgersson Vinstri vængmaður: Kristall Máni Ingason Framherji Hilmir Rafn Mikaelsson Það tók heimamenn tæpan hálftíma að skora það sem reyndist sigurmarkið. Joe Low með markið eftir undirbúning Thomas Davies. Kristall Máni fékk eina gula spjald Íslands í leiknum á 36. mínútu en staðan 1-0 Wales í vil í hálfleik. Joshua Tomas fékk rautt spjald eftir rúma klukkustund en íslenska liðinu tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Lokatölur í Wales 1-0 heimamönnum í vil. Leikurinn endar með sigri Wales.#fyririsland pic.twitter.com/76H6zHFp1p— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023 Ísland er í 2. sæti riðilsins með sex stig að loknum þremur leikjum en Wales á toppnum með átta stig að loknum fjórum leikjum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira