Um er að ræða vel skipulagða og og bjarta 131,5 fm íbúð á tveimur hæðum með sér inngangi í litlu fjölbýlishúsi við Karfavog. Á neðri hæðinni eru forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, herbergi, baðherbergi og geymsla. Á efri hæðinni eru fjögur herbergi, baðherbergi og þvottahús/geymsla. Risloft er yfir íbúðinni. Bjartar stofur. Útgangur út í garð frá neðri hæð.
Þau Bergsteinn og Vigdís standa á tímamótum en þau slitu nýlega áralöngu sambandi sínu.
Ásett verð fyrir eignina er 104 milljónir króna sem gerir 791 þúsund krónur á fermetra.





