„Ætluðum að buffa þær“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. nóvember 2023 20:53 Jana Falsdóttir spilaði virkilega góða vörn í kvöld Vísir/Hulda Margrét Jana Falsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik, var ánægð með frammistöðuna gegn Tyrkjum. Leikurinn endaði með sjö stiga tapi 65-72. „Ég er mjög glöð með frammistöðuna. Mér fannst við glaðar allan tímann og vorum alltaf peppaðar. Við stóðum okkur hrikalega vel í vörninni og ég var með það í hausnum þegar að ég kom inn á að standa mig vel í vörninni,“ sagði Jana Falsdóttir í samtali við Vísi eftir leik. Varnarleikur íslenska liðsins var gríðarlega góður sem setti Tyrkina í vandræði og Jana var ánægð með hörkuna og baráttuna hjá liðinu. „Við komum inn í þennan leik og ætluðum að buffa þær og láta þetta vera erfitt fyrir þær. Við vissum að þær voru með sterkt lið og markmiðið í þessum leik var að vera pirrandi.“ Munurinn á liðunum var aðeins sjö stig og Jana var svekkt með hvernig liðið endaði fyrri hálfleik þar sem gestirnir enduðu á að gera níu stig í röð. „Við vorum frekar óheppnar og dómararnir voru ekki með okkur í þessum leik en maður var ekkert að spá í því. Sigurinn átti að vera í okkar höndum.“ Jana spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld og var gríðarlega ánægð með landsliðsverkefnið í heild sinni. „Þetta hefur verið þvílík reynsla og að spila með svona reyndum leikmönnum hefur verið svakalegt. Það er alltaf skemmtilegt að fá að taka þátt í svona verkefni,“ sagði Jana að lokum. Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
„Ég er mjög glöð með frammistöðuna. Mér fannst við glaðar allan tímann og vorum alltaf peppaðar. Við stóðum okkur hrikalega vel í vörninni og ég var með það í hausnum þegar að ég kom inn á að standa mig vel í vörninni,“ sagði Jana Falsdóttir í samtali við Vísi eftir leik. Varnarleikur íslenska liðsins var gríðarlega góður sem setti Tyrkina í vandræði og Jana var ánægð með hörkuna og baráttuna hjá liðinu. „Við komum inn í þennan leik og ætluðum að buffa þær og láta þetta vera erfitt fyrir þær. Við vissum að þær voru með sterkt lið og markmiðið í þessum leik var að vera pirrandi.“ Munurinn á liðunum var aðeins sjö stig og Jana var svekkt með hvernig liðið endaði fyrri hálfleik þar sem gestirnir enduðu á að gera níu stig í röð. „Við vorum frekar óheppnar og dómararnir voru ekki með okkur í þessum leik en maður var ekkert að spá í því. Sigurinn átti að vera í okkar höndum.“ Jana spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld og var gríðarlega ánægð með landsliðsverkefnið í heild sinni. „Þetta hefur verið þvílík reynsla og að spila með svona reyndum leikmönnum hefur verið svakalegt. Það er alltaf skemmtilegt að fá að taka þátt í svona verkefni,“ sagði Jana að lokum.
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum