Ásta Guðmundsdóttir í framkvæmdastjórn Icelandia Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2023 10:58 Ásta Guðmundsdóttir, er orðin framkvæmdastjóri ferðasviðs Icelandia. Kynnisferðir, sem starfar undir vörumerkinu Icelandia, hafa ráðið Ástu Guðmundsdóttur sem framkvæmdastjóra ferðasviðs en fyrirtækið er eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Ásta hafi nú þegar hafið störf. Sem framkvæmdastjóri ferðasviðs mun hún leiða afkomu Reykjavik Excursions og Flybus með áherslu á upplifun viðskiptavina, vöruframboð og þjónustuþróun. Ásta er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst og með MSc gráðu í verkefnastjórnun frá Lancaster University í Bretlandi. Hún starfaði áður hjá Origo í tæp 10 ár meðal annars sem verkefnastjóri og hópstjóri. Þar starfaði hún svo síðustu 5 ár sem forstöðumaður á Þjónustulausnasviði, þar sem hún bar meðal annars ábyrgð á kerfisrekstri og notendaþjónustu til viðskiptavina, verkefnastýringu og þjónustuupplifun. Ásta er gift Ægi Guðmundssyni, forstöðumanni á upplýsingatæknisviði hjá Controlant og eiga þau þrjú börn. „Það er mögnuð orka hjá fyrirtækinu sem býr yfir gríðarlegum mannauði til að takast á við spennandi verkefni í vaxandi ferðaþjónustu. Bransinn leggst vel í mig og ég er mjög spennt fyrir komandi verkefnum,“ er haft eftir Ástu. „Íslensk ferðaþjónusta hefur tekið hratt við sér frá því að faraldrinum lauk. Velta Kynnisferða var á síðasta ári kr. 11,5 milljarðar og nú starfa um 600 manns starfa hjá okkur. Rekstur félagsins hefur breyst mikið eftir sameiningu við Eldey TLH og Activity Iceland og er félagið orðið afar fjölbreytt ferðaþjónustufyrirtæki,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Ástu inn í framkvæmdastjórnarteymið okkar. Stefna félagsins er að veita viðskiptavinum okkar afar fjölbreytta þjónustu með áframhaldandi áherslu á gæði og öryggismál, ásamt framúrskarandi þjónustu og gera þannig upplifun okkar gesta sem allra besta þegar þeir heimsækja Ísland,“ segir Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia. Vistaskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Ásta hafi nú þegar hafið störf. Sem framkvæmdastjóri ferðasviðs mun hún leiða afkomu Reykjavik Excursions og Flybus með áherslu á upplifun viðskiptavina, vöruframboð og þjónustuþróun. Ásta er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst og með MSc gráðu í verkefnastjórnun frá Lancaster University í Bretlandi. Hún starfaði áður hjá Origo í tæp 10 ár meðal annars sem verkefnastjóri og hópstjóri. Þar starfaði hún svo síðustu 5 ár sem forstöðumaður á Þjónustulausnasviði, þar sem hún bar meðal annars ábyrgð á kerfisrekstri og notendaþjónustu til viðskiptavina, verkefnastýringu og þjónustuupplifun. Ásta er gift Ægi Guðmundssyni, forstöðumanni á upplýsingatæknisviði hjá Controlant og eiga þau þrjú börn. „Það er mögnuð orka hjá fyrirtækinu sem býr yfir gríðarlegum mannauði til að takast á við spennandi verkefni í vaxandi ferðaþjónustu. Bransinn leggst vel í mig og ég er mjög spennt fyrir komandi verkefnum,“ er haft eftir Ástu. „Íslensk ferðaþjónusta hefur tekið hratt við sér frá því að faraldrinum lauk. Velta Kynnisferða var á síðasta ári kr. 11,5 milljarðar og nú starfa um 600 manns starfa hjá okkur. Rekstur félagsins hefur breyst mikið eftir sameiningu við Eldey TLH og Activity Iceland og er félagið orðið afar fjölbreytt ferðaþjónustufyrirtæki,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Ástu inn í framkvæmdastjórnarteymið okkar. Stefna félagsins er að veita viðskiptavinum okkar afar fjölbreytta þjónustu með áframhaldandi áherslu á gæði og öryggismál, ásamt framúrskarandi þjónustu og gera þannig upplifun okkar gesta sem allra besta þegar þeir heimsækja Ísland,“ segir Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia.
Vistaskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira