Ásta Guðmundsdóttir í framkvæmdastjórn Icelandia Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2023 10:58 Ásta Guðmundsdóttir, er orðin framkvæmdastjóri ferðasviðs Icelandia. Kynnisferðir, sem starfar undir vörumerkinu Icelandia, hafa ráðið Ástu Guðmundsdóttur sem framkvæmdastjóra ferðasviðs en fyrirtækið er eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Ásta hafi nú þegar hafið störf. Sem framkvæmdastjóri ferðasviðs mun hún leiða afkomu Reykjavik Excursions og Flybus með áherslu á upplifun viðskiptavina, vöruframboð og þjónustuþróun. Ásta er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst og með MSc gráðu í verkefnastjórnun frá Lancaster University í Bretlandi. Hún starfaði áður hjá Origo í tæp 10 ár meðal annars sem verkefnastjóri og hópstjóri. Þar starfaði hún svo síðustu 5 ár sem forstöðumaður á Þjónustulausnasviði, þar sem hún bar meðal annars ábyrgð á kerfisrekstri og notendaþjónustu til viðskiptavina, verkefnastýringu og þjónustuupplifun. Ásta er gift Ægi Guðmundssyni, forstöðumanni á upplýsingatæknisviði hjá Controlant og eiga þau þrjú börn. „Það er mögnuð orka hjá fyrirtækinu sem býr yfir gríðarlegum mannauði til að takast á við spennandi verkefni í vaxandi ferðaþjónustu. Bransinn leggst vel í mig og ég er mjög spennt fyrir komandi verkefnum,“ er haft eftir Ástu. „Íslensk ferðaþjónusta hefur tekið hratt við sér frá því að faraldrinum lauk. Velta Kynnisferða var á síðasta ári kr. 11,5 milljarðar og nú starfa um 600 manns starfa hjá okkur. Rekstur félagsins hefur breyst mikið eftir sameiningu við Eldey TLH og Activity Iceland og er félagið orðið afar fjölbreytt ferðaþjónustufyrirtæki,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Ástu inn í framkvæmdastjórnarteymið okkar. Stefna félagsins er að veita viðskiptavinum okkar afar fjölbreytta þjónustu með áframhaldandi áherslu á gæði og öryggismál, ásamt framúrskarandi þjónustu og gera þannig upplifun okkar gesta sem allra besta þegar þeir heimsækja Ísland,“ segir Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia. Vistaskipti Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Ásta hafi nú þegar hafið störf. Sem framkvæmdastjóri ferðasviðs mun hún leiða afkomu Reykjavik Excursions og Flybus með áherslu á upplifun viðskiptavina, vöruframboð og þjónustuþróun. Ásta er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst og með MSc gráðu í verkefnastjórnun frá Lancaster University í Bretlandi. Hún starfaði áður hjá Origo í tæp 10 ár meðal annars sem verkefnastjóri og hópstjóri. Þar starfaði hún svo síðustu 5 ár sem forstöðumaður á Þjónustulausnasviði, þar sem hún bar meðal annars ábyrgð á kerfisrekstri og notendaþjónustu til viðskiptavina, verkefnastýringu og þjónustuupplifun. Ásta er gift Ægi Guðmundssyni, forstöðumanni á upplýsingatæknisviði hjá Controlant og eiga þau þrjú börn. „Það er mögnuð orka hjá fyrirtækinu sem býr yfir gríðarlegum mannauði til að takast á við spennandi verkefni í vaxandi ferðaþjónustu. Bransinn leggst vel í mig og ég er mjög spennt fyrir komandi verkefnum,“ er haft eftir Ástu. „Íslensk ferðaþjónusta hefur tekið hratt við sér frá því að faraldrinum lauk. Velta Kynnisferða var á síðasta ári kr. 11,5 milljarðar og nú starfa um 600 manns starfa hjá okkur. Rekstur félagsins hefur breyst mikið eftir sameiningu við Eldey TLH og Activity Iceland og er félagið orðið afar fjölbreytt ferðaþjónustufyrirtæki,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Ástu inn í framkvæmdastjórnarteymið okkar. Stefna félagsins er að veita viðskiptavinum okkar afar fjölbreytta þjónustu með áframhaldandi áherslu á gæði og öryggismál, ásamt framúrskarandi þjónustu og gera þannig upplifun okkar gesta sem allra besta þegar þeir heimsækja Ísland,“ segir Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia.
Vistaskipti Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira