Slökkviliðið losaði fingur stúlku með kúbeini Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2023 10:31 Mamma stelpunnar hafði reynt allt áður en slökkviliðið náði að leysa málið. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft mikið að gera síðasta sólarhring og undanfarna daga, þar sem eitt verkefna var að losa fingur átján mánaða stúlku úr lukt. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá slökkviliðinu á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar segir að stúlkan hafi fest fingurna á sér inni í lukt. Mamma hennar hafði reynt allt en ekkert gekk að losa hana. Slökkviliðið endaði á því að nota kúbein á luktina. Það gekk og varð barninu ekki meint af þó luktin hafi brotnað. Bíða í þrjátíu mínútur fyrir utan slysadeild Slökkviliðið fór í sjö útköll síðastliðinn sólarhring, meðal annars vegna vatnstjóns, umferðarslysa, viðvörunarkerfis sem gaf falsboð og elds í þaki sem reyndist minniháttar. Alls var farið í 155 sjúkraflutninga og segir slökkvilið allt hafa verið á öðrum endanum. Á tímabili í gær hafi þurft að bíða með sjúklinga í bílnum fyrir utan slysadeild í þrjátíu mínútur áður en hægt var að taka á móti þeim á deildinni. Slökkvilið Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá slökkviliðinu á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar segir að stúlkan hafi fest fingurna á sér inni í lukt. Mamma hennar hafði reynt allt en ekkert gekk að losa hana. Slökkviliðið endaði á því að nota kúbein á luktina. Það gekk og varð barninu ekki meint af þó luktin hafi brotnað. Bíða í þrjátíu mínútur fyrir utan slysadeild Slökkviliðið fór í sjö útköll síðastliðinn sólarhring, meðal annars vegna vatnstjóns, umferðarslysa, viðvörunarkerfis sem gaf falsboð og elds í þaki sem reyndist minniháttar. Alls var farið í 155 sjúkraflutninga og segir slökkvilið allt hafa verið á öðrum endanum. Á tímabili í gær hafi þurft að bíða með sjúklinga í bílnum fyrir utan slysadeild í þrjátíu mínútur áður en hægt var að taka á móti þeim á deildinni.
Slökkvilið Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira