Sá markahæsti í Meistaradeildinni hefur bara skorað í tapleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 13:01 Rasmus Höjlund fagnar marki í gær þegar allt leit út fyrir öruggan sigur Manchester United. AP/Liselotte Sabroe Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili en þessi fjölmörgu mörk hans eru hins vegar ekki að skila enska liðinu sigrum. Höjlund bætti við tveimur mörkum á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í gær og er nú markahæsti leikmaður Meistaradeildairnnar til þessa á tímabilinu. Höjlund hefur skorað fimm mörk eða jafnmörk og Álvaro Morata hjá Atlético Madrid. Manchester United liðið er aftur á móti á botni síns riðils, með þrjú stig af tólf mögulegum og þarfnast þess núna að mikið falli með liðinu í síðustu tveimur umferðunum svo að liðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það sem er kannski athyglisverðast með þessu fimm Meistaradeildarmörk Höjlund er að þau hafa öll komið í tapleikjum. Höjlund kom United í 2-0 á móti FCK í gær með tveimur mörkum snemma leiks en liðið tapaði leiknum á endanum 4-3. Hann opnaði markareikning sinn fyrir United í fyrsta Meistaradeildarleiknum sínum fyrir félagið sem var á móti Bayern München úti í Þýskalandi. Bæjarar unnu þann leik 4-3 eftir að hafa komist bæði í 2-0 og 3-1. Mark Höjlund minnkaði muninn í 2-1 á 49. mínútu. Höjlund skoraði tvö mörk í fyrsta Meistaradeildarleik sínum á Old Trafford en það dugði ekki til því Galatasaray vann leikinn 3-2. Höjlund hafði komið United tvisvar yfir í leiknum, fyrst í 1-0 á 17. mínútu og svo í 2-1 á 67. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Sjá meira
Höjlund bætti við tveimur mörkum á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í gær og er nú markahæsti leikmaður Meistaradeildairnnar til þessa á tímabilinu. Höjlund hefur skorað fimm mörk eða jafnmörk og Álvaro Morata hjá Atlético Madrid. Manchester United liðið er aftur á móti á botni síns riðils, með þrjú stig af tólf mögulegum og þarfnast þess núna að mikið falli með liðinu í síðustu tveimur umferðunum svo að liðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það sem er kannski athyglisverðast með þessu fimm Meistaradeildarmörk Höjlund er að þau hafa öll komið í tapleikjum. Höjlund kom United í 2-0 á móti FCK í gær með tveimur mörkum snemma leiks en liðið tapaði leiknum á endanum 4-3. Hann opnaði markareikning sinn fyrir United í fyrsta Meistaradeildarleiknum sínum fyrir félagið sem var á móti Bayern München úti í Þýskalandi. Bæjarar unnu þann leik 4-3 eftir að hafa komist bæði í 2-0 og 3-1. Mark Höjlund minnkaði muninn í 2-1 á 49. mínútu. Höjlund skoraði tvö mörk í fyrsta Meistaradeildarleik sínum á Old Trafford en það dugði ekki til því Galatasaray vann leikinn 3-2. Höjlund hafði komið United tvisvar yfir í leiknum, fyrst í 1-0 á 17. mínútu og svo í 2-1 á 67. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Sjá meira