Ákærður fyrir tvær hnífaárásir í Skeifunni á nýársnótt Jón Þór Stefánsson skrifar 8. nóvember 2023 15:08 Meint árás átti sér stað í Skeifunni nýársnótt 2022. Vísir/Vilhelm Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps sem átti sér stað innandyra í húsnæði í Skeifunni á nýársnótt 2022. Þá er hann ákærður fyrir aðra árás sama kvöld. Manninum er gefið að sök að hafa ítrekað lagt til annars manns með hnífi í búk og útlimi. Í ákæru er gert grein fyrir áverkum brotaþola, sem hlaut sár á brjóstholi sem náði inn að millirifjavöðvum, sár hægra megin á kvið sem fór inn í kviðarhol og fjögurra sentímetra langt skurðsár á úlnlið, auk frekari áverka. Brotaþolinn krefst fjögurra milljóna króna í miskabætur. Maðurinn er einnig ákærður fyrir aðra hnífaárás á sama stað og sama kvöld, en þar er hann ekki ákærður fyrir tilraun til manndráps heldur sérstaklega hættulega líkamsárás. Þar er honum einnig gefið að sök að hafa ítrekað lagt að öðrum manni með hnífi, aftur í búk og útlimi. Fyrir vikið hafi hinn brotaþolinn hlotið sár á brjósti, vinstra megin við kvið, og á upphandlegg sínum, auk frekari áverka. Sá brotaþoli vill fá þrjár og hálfa milljón í miskabætur. Héraðssaksóknari rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og alls sakarkostnaðar. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Manninum er gefið að sök að hafa ítrekað lagt til annars manns með hnífi í búk og útlimi. Í ákæru er gert grein fyrir áverkum brotaþola, sem hlaut sár á brjóstholi sem náði inn að millirifjavöðvum, sár hægra megin á kvið sem fór inn í kviðarhol og fjögurra sentímetra langt skurðsár á úlnlið, auk frekari áverka. Brotaþolinn krefst fjögurra milljóna króna í miskabætur. Maðurinn er einnig ákærður fyrir aðra hnífaárás á sama stað og sama kvöld, en þar er hann ekki ákærður fyrir tilraun til manndráps heldur sérstaklega hættulega líkamsárás. Þar er honum einnig gefið að sök að hafa ítrekað lagt að öðrum manni með hnífi, aftur í búk og útlimi. Fyrir vikið hafi hinn brotaþolinn hlotið sár á brjósti, vinstra megin við kvið, og á upphandlegg sínum, auk frekari áverka. Sá brotaþoli vill fá þrjár og hálfa milljón í miskabætur. Héraðssaksóknari rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og alls sakarkostnaðar.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira