Segir að VAR sé að breyta fótboltanum í tölvuleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2023 16:00 Ivan Kruzliak rekur Daizen Maeda af velli í leik Atlético Madrid og Celtic í gær. getty/Isabel Infantes Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Celtic, segir að verið sé að breyta fótboltanum í tölvuleik með myndbandsdómgæslunni (VAR). Daizen Maeda, leikmaður Celtic, var rekinn af velli þegar skosku meistararnir steinlágu fyrir Atlético Madrid, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Maeda fékk upphaflega gult spjald fyrir að tækla Mario Hermoso en eftir skoðun á myndbandi var refsingin þyngd. Þegar Maeda tæklaði Hermoso stukku Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, og félagar hans á varamannabekk spænska liðsins upp og kröfðust þess að Japaninn yrði rekinn af velli. Rodgers segir að viðbrögð Atlético-manna hafi haft áhrif á ákvörðun dómarans Ivans Kruzliak að sýna Maeda rauða spjaldið. „Engin spurningin,“ sagði Rodgers og fór svo að tala um áhrif VAR á fótboltann. „Ég vil ekki halda áfram að tala um dómarana. Þú verður að sætta þig við ákvarðanir þeirra. En núna er þetta farið að vera eins og tölvuleikur þar sem það er endalaust verið að stara á skjá. Þegar dómarar horfa á atvik á skjá gefur það ekki rétta mynd af því. Þetta var stillimynd af honum með fótinn uppi sem plantar hugmynd í kollinn á dómaranum og þá ákveður hann að reka leikmanninn út af.“ Celtic hefur aðeins fengið eitt stig í Meistaradeildinni í vetur og er í fjórða og neðsta sæti E-riðils. Atlético er á toppi riðilsins með átta stig. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Daizen Maeda, leikmaður Celtic, var rekinn af velli þegar skosku meistararnir steinlágu fyrir Atlético Madrid, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Maeda fékk upphaflega gult spjald fyrir að tækla Mario Hermoso en eftir skoðun á myndbandi var refsingin þyngd. Þegar Maeda tæklaði Hermoso stukku Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, og félagar hans á varamannabekk spænska liðsins upp og kröfðust þess að Japaninn yrði rekinn af velli. Rodgers segir að viðbrögð Atlético-manna hafi haft áhrif á ákvörðun dómarans Ivans Kruzliak að sýna Maeda rauða spjaldið. „Engin spurningin,“ sagði Rodgers og fór svo að tala um áhrif VAR á fótboltann. „Ég vil ekki halda áfram að tala um dómarana. Þú verður að sætta þig við ákvarðanir þeirra. En núna er þetta farið að vera eins og tölvuleikur þar sem það er endalaust verið að stara á skjá. Þegar dómarar horfa á atvik á skjá gefur það ekki rétta mynd af því. Þetta var stillimynd af honum með fótinn uppi sem plantar hugmynd í kollinn á dómaranum og þá ákveður hann að reka leikmanninn út af.“ Celtic hefur aðeins fengið eitt stig í Meistaradeildinni í vetur og er í fjórða og neðsta sæti E-riðils. Atlético er á toppi riðilsins með átta stig.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti