Óttast flóðbylgju barnaníðsefnis sköpuðu með aðstoð gervigreindar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2023 07:07 Börn og foreldrar eru algjörlega varnarlaus gagnvart gervigreindarsköpuðu barnaníðsefni, þar sem allt sem þarf er mynd af andliti barnsins. Getty Móðir stúlku hvers mynd var notuð til að búa til barnaklám með aðstoð gervigreindar segist hafa heyrt frá mörg hundruð foreldrum sem segja börn sín einnig meðal fórnarlamba hinnar nýju tækni. Mál umræddrar stúlku og fleiri barna komst í hámæli á Spáni eftir að í ljós kom að myndir yfir 20 stúlkna í bænum Almendralejo voru notaðar til að búa til klám með aðstoð gervigreindar, sem var svo deilt á netinu. Stúlkurnar voru allar undir lögaldri, frá 11 til 17 ára. Móðir einnar þeirra, Miriam Al Adib, var meðal hóps foreldra sem ákvað að stofna stuðningshóp á netinu, sem varð til þess að fjöldi annarra foreldra setti sig í samband. Fólk lýsti því meðal annars hvernig það hefði ekki fengið neinn stuðning þegar upp komst að barnið þeirra hafði verið misnotað með þessum hætti. BBC fjallar um málið í dag en á dögunum fór fram fyrsta ráðstefna þarlendra stjórnvalda um hættur gervigreindar, þar sem innanríkisráðherrann Suella Braverman hét því að taka á gervigreindar-sköpuðu barnaníðsefni. Það væri afstaða stjórnvalda að klámefnið væri ólöglegt, jafnvel þótt ekki væri um að ræða raunveruleg börn. Susie Hargreaves, framkvæmdastjóri Internet Watch Foundation, segir afar brýnt að taka á vandanum. Áhyggjur væru uppi um flóðbylgju „skáldaðs“ barnaníðsefnis. „Þetta er ekki eitthvað sem er að fara að gerast, þetta er að gerast,“ segir hún. Samkvæmt skýrslu samtakanna fundust yfir 20.000 gervigreindar-skapaðar myndir á einu vefsvæði þar sem barnaníðsefni var deilt manna á milli. Í athugasemdum var „höfundum“ myndanna hrósað fyrir það hversu raunverulegar þær væru. Sumar myndanna höfðu verið búnar til útfrá myndum af fullklæddum börnum að leika sér í almenningsgarði. Gervigreind Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Netglæpir Kynferðisofbeldi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Mál umræddrar stúlku og fleiri barna komst í hámæli á Spáni eftir að í ljós kom að myndir yfir 20 stúlkna í bænum Almendralejo voru notaðar til að búa til klám með aðstoð gervigreindar, sem var svo deilt á netinu. Stúlkurnar voru allar undir lögaldri, frá 11 til 17 ára. Móðir einnar þeirra, Miriam Al Adib, var meðal hóps foreldra sem ákvað að stofna stuðningshóp á netinu, sem varð til þess að fjöldi annarra foreldra setti sig í samband. Fólk lýsti því meðal annars hvernig það hefði ekki fengið neinn stuðning þegar upp komst að barnið þeirra hafði verið misnotað með þessum hætti. BBC fjallar um málið í dag en á dögunum fór fram fyrsta ráðstefna þarlendra stjórnvalda um hættur gervigreindar, þar sem innanríkisráðherrann Suella Braverman hét því að taka á gervigreindar-sköpuðu barnaníðsefni. Það væri afstaða stjórnvalda að klámefnið væri ólöglegt, jafnvel þótt ekki væri um að ræða raunveruleg börn. Susie Hargreaves, framkvæmdastjóri Internet Watch Foundation, segir afar brýnt að taka á vandanum. Áhyggjur væru uppi um flóðbylgju „skáldaðs“ barnaníðsefnis. „Þetta er ekki eitthvað sem er að fara að gerast, þetta er að gerast,“ segir hún. Samkvæmt skýrslu samtakanna fundust yfir 20.000 gervigreindar-skapaðar myndir á einu vefsvæði þar sem barnaníðsefni var deilt manna á milli. Í athugasemdum var „höfundum“ myndanna hrósað fyrir það hversu raunverulegar þær væru. Sumar myndanna höfðu verið búnar til útfrá myndum af fullklæddum börnum að leika sér í almenningsgarði.
Gervigreind Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Netglæpir Kynferðisofbeldi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira