Sjáðu markaveislu í Madrid, mörk Haaland og AC Milan vinna PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 08:00 Erling Haaland er farinn að raða inn mörkum í Meistaradeildinni að nýju. Hann skoraði tvö á móti Young Boys í gærkvöldi. AP/Dave Thompson Átta leikir fóru fram í Meistaradeild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá öll mörkin úr leikjum átta hér inni á Vísi. Manchester City og RB Leipzig urðu í gær fyrstu liðin til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester City er komið áfram úr sínum riðli eftir 3-0 heimasigur á Young Boys. Erling Haaland er búinn að finna aftur skotskóna í Meistaradeildinni og skoraði tvö af mörkunum. Þriðja markið skoraði síðan Phil Foden. RB Leipzig komst líka áfram upp úr sama riðli eftir 2-1 útisigur á Rauðu Stjörnunni. Klippa: Mörkin úr leik Manchester City og Young Boys Borussia Dortmund komst á toppinn í dauðariðlinum eftir 2-0 sigur á Newcastle United en það tap hjá enska liðinu og 2-1 sigur AC Milan á Paris Saint-Germain þýðir að Newcastle menn sitja nú á botninum. AC Milan var bæði að vinna sinn fyrsta sigur og skora sín fyrstu mörk í keppninni í sigrinum á PSG. Olivier Giroud skoraði sigurmarkið með skalla en Rafael Leao hafði áður jafnað metin efir að Milan Skriniar kom Parísarliðinu í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Atlético Madrid og Celtic Atlético Madrid fór illa með tíu menn Celtic og vann 6-0 stórsigur á Metropolitano leikvanginum. Antoine Griezmann og Álvaro Morata skoruðu báðir tvö mörk en hin mörkin skoruðu þeir Saúl Níguez og Samuel Dias Lino. Seinna markið hjá Griezmann var einkar laglegt. Ein óvæntustu úrslit kvöldsins var þó 1-0 sigur úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk á Barcelona en Börsungar höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni í ár. Eina markið skoraði Danylo Sikan með skalla. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Barcelona Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Newcastle Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og PSG Klippa: Markið úr leik Lazio og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Klippa: Mörkin úr leik Rauðu Stjörnunnar og RB Leipzig Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Manchester City er komið áfram úr sínum riðli eftir 3-0 heimasigur á Young Boys. Erling Haaland er búinn að finna aftur skotskóna í Meistaradeildinni og skoraði tvö af mörkunum. Þriðja markið skoraði síðan Phil Foden. RB Leipzig komst líka áfram upp úr sama riðli eftir 2-1 útisigur á Rauðu Stjörnunni. Klippa: Mörkin úr leik Manchester City og Young Boys Borussia Dortmund komst á toppinn í dauðariðlinum eftir 2-0 sigur á Newcastle United en það tap hjá enska liðinu og 2-1 sigur AC Milan á Paris Saint-Germain þýðir að Newcastle menn sitja nú á botninum. AC Milan var bæði að vinna sinn fyrsta sigur og skora sín fyrstu mörk í keppninni í sigrinum á PSG. Olivier Giroud skoraði sigurmarkið með skalla en Rafael Leao hafði áður jafnað metin efir að Milan Skriniar kom Parísarliðinu í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Atlético Madrid og Celtic Atlético Madrid fór illa með tíu menn Celtic og vann 6-0 stórsigur á Metropolitano leikvanginum. Antoine Griezmann og Álvaro Morata skoruðu báðir tvö mörk en hin mörkin skoruðu þeir Saúl Níguez og Samuel Dias Lino. Seinna markið hjá Griezmann var einkar laglegt. Ein óvæntustu úrslit kvöldsins var þó 1-0 sigur úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk á Barcelona en Börsungar höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni í ár. Eina markið skoraði Danylo Sikan með skalla. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Barcelona Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Newcastle Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og PSG Klippa: Markið úr leik Lazio og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Klippa: Mörkin úr leik Rauðu Stjörnunnar og RB Leipzig
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira