Binda vonir við fyrirbyggjandi notkun krabbameinslyfsins Anastrozole Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. nóvember 2023 08:27 Lyfið mun standa þeim konum til boða sem hafa gengið í gegnum breytingaskeiðið og eru metnar í miðlungs eða mikilli hættu á að fá brjóstakrabbamein. Getty Heilbrigðisyfirvöld á Englandi hafa heimilað notkun lyfsins Anastrozole í forvarnarskyni en lyfið hefur lengi verið notað sem meðferð við brjóstakrabbameini. Vonir standa til þess að notkun lyfsins meðal kvenna sem gengið hafa í gegnum breytingaskeiðið muni koma í veg fyrir um 2.000 krabbameinstilvik á ári og spara heilbrigðisþjónustunni um það bil 15 milljónir punda í meðferðarkostnað. Nýlegar prófanir hafa sýnt að lyfið getur helmingað fjölda þeirra kvenna sem greinist með brjóstakrabbamein eftir tíðahvörf. Þess ber að geta að aðeins er um að ræða konur sem eru í miðlungs eða mikilli áhættu á að greinast með brjóstakrabbamein. Þessi hópur er talinn telja um 289 þúsund einstaklinga á Englandi og ef ein af hverjum fjórum fer á lyfið er talið að það muni koma í veg fyrir um það bil 2.000 krabbameinstilvik. Allar konur sem hafa áhyggjur af því að fá brjóstakrabbamein munu nú geta haft samband við lækni, til að fá tilvísun til sérfræðings sem mun meta áhættu þeirra, meðal annars með tilliti til fjölskyldusögu. Einkaleyfið fyrir Anastrozole er útrunnið og því geta fleiri fyrirtæki framleitt það og dreift. Þetta gerir það að verkum að lyfið er tiltölulega ódýrt. Lyfið virkar með því að blokka ensímið aromatase til að draga úr framleiðslu estrógens. Hin fyrirbyggjandi meðferð felst í inntöku einnar töflu á dag, í fimm ár. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið á Englandi en yfir 47 þúsund greinast á ári hverju. Heilbrigðismál Krabbamein Lyf Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Vonir standa til þess að notkun lyfsins meðal kvenna sem gengið hafa í gegnum breytingaskeiðið muni koma í veg fyrir um 2.000 krabbameinstilvik á ári og spara heilbrigðisþjónustunni um það bil 15 milljónir punda í meðferðarkostnað. Nýlegar prófanir hafa sýnt að lyfið getur helmingað fjölda þeirra kvenna sem greinist með brjóstakrabbamein eftir tíðahvörf. Þess ber að geta að aðeins er um að ræða konur sem eru í miðlungs eða mikilli áhættu á að greinast með brjóstakrabbamein. Þessi hópur er talinn telja um 289 þúsund einstaklinga á Englandi og ef ein af hverjum fjórum fer á lyfið er talið að það muni koma í veg fyrir um það bil 2.000 krabbameinstilvik. Allar konur sem hafa áhyggjur af því að fá brjóstakrabbamein munu nú geta haft samband við lækni, til að fá tilvísun til sérfræðings sem mun meta áhættu þeirra, meðal annars með tilliti til fjölskyldusögu. Einkaleyfið fyrir Anastrozole er útrunnið og því geta fleiri fyrirtæki framleitt það og dreift. Þetta gerir það að verkum að lyfið er tiltölulega ódýrt. Lyfið virkar með því að blokka ensímið aromatase til að draga úr framleiðslu estrógens. Hin fyrirbyggjandi meðferð felst í inntöku einnar töflu á dag, í fimm ár. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið á Englandi en yfir 47 þúsund greinast á ári hverju.
Heilbrigðismál Krabbamein Lyf Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent