Óvíst hvort Haaland verði með er City getur tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. nóvember 2023 19:01 Óvíst er hvort Erling Braut Haaland geti verið með þegar Manchester City tekur á móti Young Boys í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Óvíst er hvort norska markamaskínan Erling Braut Haaland geti verið með er Evrópumeistarar Manchester City taka á móti Young Boys í G-riðli Meistaradeildar Evrópu á morgun. Með sigri tryggir liðið sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Norski framherjinn fór meiddur af velli í hálfleik er Manchester City mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Englands- og Evrópumeistararnir lentu þó ekki í neinum vandræðum án síns helsta markaskorara og unnu öruggan 6-1 sigur. Haaland snéri sig á ökkla í fyrri hálfleik gegn Bournemouth og þurfti því að fara af velli, en Pep Guardiola, þjálfari City, segist ekki vita hvort framherjinn verði klár í slaginn á morgun. „Við munum ræða við læknateymið, en ég veit það ekki,“ sagði Guardiola, aðspurður að því hvort Haaland yrði með á morgun. „Ég mun hlusta á læknana. Ef þeir segja að hann sé klár og laus við verki þá mun ég íhuga það að láta hann spila. Hann sagði mér dag að honum liði mun betur en strax eftir leik,“ bætti Guardiola við. Haaland hefur skorað 13 mörk í öllum keppnum fyrir Manchester City á tímabilinu og tók þátt í hluta af opinni æfingu liðsins í dag. Erling Haaland is in training as Man City prepare to face Young Boys in the Champions League ✅🚨 pic.twitter.com/57BiEZe0of— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 6, 2023 Leikur Manchester City og Young Boys hefst klukkan 20:00 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira
Norski framherjinn fór meiddur af velli í hálfleik er Manchester City mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Englands- og Evrópumeistararnir lentu þó ekki í neinum vandræðum án síns helsta markaskorara og unnu öruggan 6-1 sigur. Haaland snéri sig á ökkla í fyrri hálfleik gegn Bournemouth og þurfti því að fara af velli, en Pep Guardiola, þjálfari City, segist ekki vita hvort framherjinn verði klár í slaginn á morgun. „Við munum ræða við læknateymið, en ég veit það ekki,“ sagði Guardiola, aðspurður að því hvort Haaland yrði með á morgun. „Ég mun hlusta á læknana. Ef þeir segja að hann sé klár og laus við verki þá mun ég íhuga það að láta hann spila. Hann sagði mér dag að honum liði mun betur en strax eftir leik,“ bætti Guardiola við. Haaland hefur skorað 13 mörk í öllum keppnum fyrir Manchester City á tímabilinu og tók þátt í hluta af opinni æfingu liðsins í dag. Erling Haaland is in training as Man City prepare to face Young Boys in the Champions League ✅🚨 pic.twitter.com/57BiEZe0of— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 6, 2023 Leikur Manchester City og Young Boys hefst klukkan 20:00 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira